Andvari - 01.01.1905, Page 25
Valtýsk sannsögli.
19
Dr. Valtýr telur ...................... kr. G0,000,QQ
Er þá oftalið.......................... kr. 7,541,17
Enn hjer frá dregst upphæð sú til við-
hótar eftirlaunum presta og prests-
ekkna, sein höf. taldi ranglega með em-
bættislaunum (sjá athugasemd lijcr að
framan Arið I. ílokk 11. tölul.) ...... — 3,500,00
Er þá samt enn oftalið................. kr. 4,041,17
Einkennilegt er það, að liöf. minnist lijer ekki
einu orði á það, að þessi liður embættiskostnaðarins,
eftirlaunabirðin, hlítur óumllíjanlega að lækka mjög
mikið, þegar fram líða stundir. Hann veit þó vel,
að eftirlaunin hljóta að lækka að stórum mun við
hin niju eftirlaunalög, og að eflirlaunin lil þeirra em-
bættismanna, sem frá fóru við stjórnarskrárbreiting-
una, liljóta að falla alveg burl með tímanum, þegar
þessir menn l'alla frá. Enn fram hjá þessu gengur
höf. þegjandi, auðsjáanlega — móli betri vitund.
VI. floklcur. Laun slarfsmanna goldin af landsfje enn
ekki beint úr lamlssjóði.
Hjer telur liöf. laun þau, er landsbankinn og
Húnaðarfjelag íslands greiðir starfsmönnum sínum.
Laun þessi eru launabirði landsmanna alveg óvið-
komandi. Landsbankinn hefur þvert á móti, síðan
hann var stofnaður, grætt stórfje, sem er landsins
eign. Landssjóðsstirkur sá, sem veitlur er Bimaðar-
fjelagi íslands, gengur lil búnaðar enn ekki til em-
bættisgjalda. Höf. tekur þetta með að eins lil að láta
embættiskostnaðinn vaxa sem mest í aug'um, enda
játar liann það sjálfur óbeinlínis síðar, með því að
•eila þessa upphæð úr reikningnum (á 0. hls.).
VII. jlokkur. Laun eða fastar tekjur presta.
Þessa upphæð telur höl'. eftir Alþingistíðindum
1899, C. 542 ........................ kr. 170,000.