Andvari - 01.01.1905, Qupperneq 26
20
Valtýsk sannsögli.
Enn lijer við er að athuga, að meiri hlutinn af
föstum tekjum presta eru tekjur af kirkjueignum. Á
landsmönnum sjálfum hvíldu árið 1899 gjöld lil presta
að uppliæð kr. 60,057, eftir brauðamatinu 1898. Hitt
vóru alt eignatekjur. Að telja eignatekjurnar með
launabirði þeirri, er á almenningi hvílir, er bersíni-
lega rangt. Hjer er því oftalið hjá lröf.
170,000h-66,057=..... kr. 103,943.
Til skíringar set jeg hjer iíirlit iíir embættiskostn-
aðinn, eins og höl". telur hann, með nauðsinlegum
leiðrjettingum samkvæmt þvi, sem segir hjer að
framan1).
Flokkar. Hvað telst tilhvers iloks Talið lijá liöf. kr. Oftalið. kr. Rjett talið. kr.
I. Laun embættismanna 248,050 13,500 234,550
11. Gjöld við embættisrekst. 27,450 2,650 24,800
III. Laun starfsmanna . . . 81,456 81,456 000,000
IV. Uppeldiskostn. embætt- ismanna ótalinn áður 20,808 -4-3,800 24,608
V. Eftirlaun og stirktarfje . 60,000 4,041 55,959
VI. Laun við Landsbankann 27,600 27,600 000,000
VII. og Búnaðaríjel. ísl. . . Launabirði af prestum 170,000 103,943 66,057
635,364 229,390 405,974
Á þessu ifirliti sjest, að höf. hefur aukið launa-
birðina um lalsvert meira en þriðjung, eða bætt við
liina rjettu upphæð, sem er um 405,974 kr., rúmlega
229 þúsundum lcróna! Minna má gagn gera!
Þá fer höl’. að bera þessa uppliæð embættis-
kostnaðarins, sem hann hefur aukið svo gífurlega,
1) í dúlkinum »oftaliö« lúknar -4- framan viö löluna, aö vantalið sju.