Andvari - 01.01.1905, Side 27
Valtýsk sannsögli.
21
saman við árstekjur landssjóðs, sem eru eftir síðustu
fjárlögum 834,285 kr., og fær út, að allur embættis-
kostnaður nemi rúmlega 7(5% af árstekjum lands-
sjóðs! Enn svo hugkvæmist honum þó, að ekki sje
rjett í þessum samanburði við tekjur landssjóðs að
telja með gjöldum þær upphæðir, sem ekki eru
greiddar úr landssjóði. Hann telur því lijer frá em-
bættisgjöldunum laun presta (VII. flokk) og starfs-
manna landsbankans og Búnaðarfjelagsins (VI. flokk).
Aftur á móti þikir lionum rjett að telja með gjöld-
unum þann part af tolltekjum og umboðstekjum, sem
tif innheimtu gengur, þó að þessi upphæð sje ekki
talin með tekjumegin! Mcð þessu móti fær liannút,
að embættiskostnaðurinn allur nemi rúmlega 52% af
af tekjum landssjóðs. Enn ef innbeimtukostnaður tolla
og umboðsgjalda er talinn frá, lækkar þessi hundr-
aðstala niður í 50%, þó að liinar íktu tölur, sem liöf.
setur upp, sjeu að öðru leiti lagðar til grundvallar
firir reikningnum. Ef vjer aftur á móti förmn eftir
liinum rjettu tölum (sjá töíluna), þá verður reikning-
nrinn svona:
Embættisgjöld samtals ................. kr. 405,974
Þar frá dragast laun, sem landsmenn
borga prestum og ekki eru greidd úr
landssjóði ............................ — 66,057
Embættisgjöld greidd úr landssjóði ... lcr. 339,917
Sje þessi uppbæð miðuð við allar árstekjur lands-
sjóðs, verður hún tæplega 41% af þeim.
Höf. miðar ekki embættiskostnaðinn við árleg
ótgjöld landssjóðs, eins og þau vóru eftir síðustu fjár-
lögum, heldur að eins við krstekjurnar. Hvað geng-
ur honum til þess? Líklega það, að í siðustu fjár-
lögum vóru útgjöldin hærri enn tekjurnar, o: 2,069,120
kr. á fjárhagstímabilinu eða 1,034,560 kr. á ári. Ef
höf. befði miðað við ársútgjöldin, befði hundraðs-
talan orðið lalsvert lægri, cða með bans íktu tölum