Andvari - 01.01.1905, Síða 28
22
Valtýslc sannsögli.
rúmlega 42°/o (að frádregnum innheimtulaunum tolla
og umboðstekna rúmlega 40°/o), enn, ef farið er eftir
hinum rjettu tölum, þá að eins tæplega 3«5°/o.
Þó taka íkjur liöfundarins út iíir, þcgar liann
fer að bera embættiskostnaðinn lijá oss saman við
embættiskostnaðinn lijá öðrum þjóðum.
First tekur hann Dani lil samanburðar. Hann
telur árstekjur ríkissjóðs Dana 70 miljónir (á að
vera 76 miljónir rúmlega eftir fjárlögum Dana firir
fjárliagsárið 1904—1905) og segir, að þar. af gangi
»ekki nema tæplega 8°/o til embættislauna (horgara-
legir embættismenn), og þó kostnaður við lier og llola
sje dreginn frá, nema þó embættislaun Dana ekki
nema tæplega 10% af öllum öðrumS útgjöldum þjóð-
l’jelagsins«.
Hvernig höf. kemst að þessari niðurstöðu um
emhættiskostnað Dana, er mjer alveg óskiljanlegt.
Jeg geng að því vísu, að hann liaíi reiknað þenn-
an kostnað hjá Dönum eftir líkum reglum og sama
lcostnað hjá oss, talið með laun opinherra starfs-
manna, goldin úr ríkissjóði, og allan kostnað við em-
bættisrekstur og auðvilað öll eftirlaun. Líklega hefur
hann ekki lalið með þau laun danskra presta, sem
ekki eru goldin úr ríkissjóði, enn þau eru afarmikil í
Danmörku. Sleppum því! Enn lilum svo á fjárlögin
dönsku ílrir fjárliagsárið 1904—1905 og teljuin sam-
an embættiskostnaðinn eftir þeim. í því ifirliti, sem
á eftir fer, tek jeg aðeins aðaluppliæðirnar. Aðsund-
urliða hverja upphæð irði of langt mál firir það rúm,
sem stendur mjer lil hoða í riti þessu. Enn til þess
að menn geti sannfært sig um, að jeg fer ekki mcð
rangt mál, vísa jeg við hverja upphæð til þeirrar
greinar í fjárlögunum, sem upphæðin er tekin eftir.
Af því að höf, hefur, að því er ísland snerlir, lalið