Andvari - 01.01.1905, Síða 29
Valtýsk sannsögli.
23
með laun póstmanna, verkfræðinga, fiskiifirmatsmanna,
starfsmanna búnaðarfjelagsins o. s. frv., jafn vel þó
hinir síðasttöldu fái ekki laun sín lieint úr lands-
sjóði, hef jeg auðvitað talið með laun samskonar
starfsmanna í Danmörku, svo sem póstmanna, verk-
fræðingá, járnbrautaþjóna, ritsimamanna, ráðanauta
viðvíkjandi fiskiveiðum og búnaði, enn þó því að eins,
að launin sjeu goldin beinl úr ríkissjóði. Jeg bef og
talið með stirk þann, sem veittur er til gagnfræða-
skóla, af því að höf. telur embættislaun Möðruvalla-
kennaranna. öllum launum og eftirlaunum, sem
ganga til liers og ílota, lief jeg slept og sömuleiðis
uppeldislcostnaði liermanna, enn fremur launum slarfs-
manna við »Klasselolteríið« og leikaranna við kon-
unglega leilthúsið, sem eru ríkisstofnanir. Itirlilið
verður á þessa leið:
Fjárlög Dann
6. gr. Laun embættismannaogstarfsmanna
við járnbrautir ríkisins, póstmanna og
ritsímamánna ...........................
11. — Laun konungs ......................
12. — Fúlga konungsfrænda ...............
14. — Laun ráðherra og gjöld lil ríkisráðs
1(5. ■— Eftirlaun (slept öllum eftirl., sem
ganga til hers og flola)..........
17. — Laun, skrifstofufje og stirkur em-
bættismanna og starfsmanna sem
standa undir utanrikisráðherra
18. — Sama til manna sem standa undir
la ndbú naða rráðher ra...........
15). — A. Sama lil manna sem standa und-
ir innanríkisráðherra..........
15). — B. Sama til manna sem standa undir
vinnumálaráðherra .......................
Kr.
17,539,182
1,000,000
203,200
120,432
2,411,400
710,033
665,168
1,034,288
327,261
Flit ... 24,010,5)64