Andvari - 01.01.1905, Side 30
24
Valtýsk sannsöglí.
Kr.
Fluttar ... 24,010,9(54
20. gr. Sama til manna sem standa undir
dómsinálaráðherra ................. 2,(586,208
21. — Sama til manna sem standa undir
kirkju- og kenslumálaráðherra . ... 2,(590,588
24. — Sama til manna sem standa undir
íj ármálaráðlierra............ 4,173,767
25. — Til skrifstofunnar ísl., laun og stirkur 7,000
26. — ímisleg laun og stirkur lil embættism. 158,000
Laun, eftirlaun og stirktarfje, skrif-
stofukostnaður, samtals................... 33,726,527
Hjer við hætist uppeldiskostnaður em-
bættismanna eklci áður talinn, o: gjöld lil
háskóla, útgjöld »Kommunitets«-ins, gjöld
til Polyteknisk læreanslalt, gjöld Sóreijar-
Akademíu og gjöld til lærðra skóla — alt
að frádregnum launum og eftirlaunum (sjá
Fjárlög Dana 21. gr.)...................... 1,740,044
Allur embættiskostnaður Dana (að frá-
slcildum lier og flota)................... 35,466,571
f raun rjettri er þó cmbættiskostnaður Dana miklu
meiri, því að lijer eru ekki talin laun presta, nema
þau, sem goldin eru úr ríkissjóði, og ekki heldur ó-
lceipis afnot embættisbústaða, sem nema miklu í Dan-
mörku, einkurn ef nxeð eru talin afnot konungs og
konungsfólks af liöllum ríkisins o. s. frv.
Að því er snertir uppeldiskostnað embættismanna,
er þess að gæta, að þar ltefði átt að telja allan kostn-
að við prívat lærða skóla, sem eru margir í Dan-
mörku og undirbúa embættismenn engu síður enn
ríkisskólarnir. Enn þessu er hjer slept.
Þá er næst að bera embættiskostnað Dana sam-
an við árstekjur og ársútgjöld ríkisins.
Árstekjurnar vóru, sem áður er sagt, eftir fjár-
lögunt firir 1904—1905, 1. gr. kr. 76,025.535, Enn