Andvari - 01.01.1905, Side 31
Valtýsk sannsögli.
25
hjer er það að atlniga, að vjer liöfum talið með laun
járnbrautarmanna, póstmanna og ritsímamanna, að
uppliæð 17,539,182 kr. sem eru goldin firirfram al'
tekjum járnbrauta, póstílutninga og ritsíma. Verður
því að auka tekjurnar um sömu upphæð og til laun-
anna gengur. Verða þá tekjurnar samtals kr. 93,564,717.
Emhættiskostnaðurinn, sem var 35,466,571 kr., verð-
ur þá hjá Dönum tæplega 38% í samanburði við
árstekjur þeirra. Hundraðstalan er rjett að segja 5
sinnum hærri enn liöf. gerir hana.
Berum þvi næst embættiskostnað Dana saman
við árleg útgjöld þeirra. Ársútgjöldin vóru eftir 10.
gr. fjárl. 1904—1905 samtals... ... kr. 78,901,069
Enn hjer með eru ekki talin gjöldin
til járnbrauta, póststjórnar og ritsíma,
sem vjer verðum að telja öll með, af
því að vjer höl'um tekið með part af
þeim í embættiskostnaðinum. Oll þessi
gjöld samtals nema (fjárl. 6. gr.) ... — 40,656,070
Verða þá öll ársútgjöld samtals...... kr, 119,557,139
Enn lijer frá verður að draga: kr.
1. Öll útgjöld til hers (fjárl.
22. gr.) ................ 10,997,378
2. Öll útgjöld til flota (fjárl.
23. gr.)........... 7,018,334
3. Eftirlaun og stirkur til
hermanna (fjárl. 16. gr.) 1,158,280
4. Enn fremur ber að draga
frá afborganir og vexti al'
ríkisskuldum Dana og
það sem veitt er til aukn-
ingar eignum rikisins, því
að þclla er samanburð-
inum við ísland óvið-
komandi. Nemur þetta
Flit ... 19,173,992 kr. 119,557,139