Andvari - 01.01.1905, Qupperneq 32
26
Valtýsk sannsögli.
kr.
Fluttar ... 19,173,992 kr. 119,557,139
samkv. fjárl. 15. og 27.
gr. samtals ........ ... 17,907,565
Gengur þá als frá....................kr. 37,081,557
Ársgjöld þau, scm koma til saman-
anburðar, verða....................kr. 82,475,582
Verða þá embættisútgjöldin (kr. 35,466,571) í saman-
burði við öll ársútgjöld, sem til greina gcta komið,
42%. Hundraðstalan er rúmlega fjórum sinnum
hærri enn höf. gerir liana.
I5að er svo sem auðsjeð, að það má gera mikla grílu
úr embættiskostnaðinum íslenska, ef maður first íkir
liann um þriðjung, og svo, þegar á að bera liann
saman við ástandið lijá Dönum, deilir upphæð em-
bættiskostnaðarins bjá þeim með 4 eða 5!!
þá tekur Iiöf. Færeiinga til samanburðar. »Hve
miklu verja þeir nú til embættiskostnaðar úr lands-
sjóði1) (ríkissjóði?)« spir höf., og svarar sjer svo sjálf-
ur: »Samkvæmt fjárlögunum dönsku eru það einar
27.000 kr. á ári. Þar sem íbúatalan er nú um 15,000
mans, verður embættiskostnaður Færeiinga úr lands-
sjóði1) ekki nema kr. 1,80 á mann. Enn á íslandi
nemur sá embættiskostnaður sem greiddur er beint
úr landssjóði rúml. kr. 5,54 á hvert mansbarn á land-
inu (miðað við 79,000 íbúa). Og þó ber ekkert á því,
að embættisrekstur fari í neínum ólestri á (!) Fær-
eijum eða sje að neinu leiti lakari enn hjá oss. Skildi
því ekki þessi stórkostlegi munur á embættiskostn-
aði þeirra og okkar geta stafað af því, að þeir sjeu
ólíkt hagsínni enn vjer? Jú, þessu er í sannleika
þannig varið, og vjer ættum ekki að láta okkur neina
lægingu þikja að læra al' þeim í þessum efnum.«
Hver sem þetta Jes, lilítur að halda, að Færei-
ingar haíi landssjóð út al' íirir sig og fult fjárforræði,
I) Auðkvnt nf oss.