Andvari - 01.01.1905, Qupperneq 33
Valtýsk sannsögli.
27
skapi sjer sjálfir gjöld sín til embættiskostnaðar sem
annars. Er það svo í raun og verú? Nei, öðru nær!
Færeijar eru að eins eitt amt úr Danmörku. Gjöld
þeirra til opinherra þarfa ern ákveðin og skömtuð
úr hnefa af ríkisþinginu danska úr ríkissjóði, og eins
renna tekjur af eijunum í ríkissjóð. Loiið, sem höf.
setur upp á Færeiinga íirir hagsini og sparsemi, að
því er snertir embættisgjöld, hrín þá ekki á þeim
sjálfum, heldur á rikisþingi Dana. Þeir ráða þar engu
um sjálíir, því að ekki er teljandi, þó að þeir eigi
tvo þingmenn á ríkisþinginu, sinn í llvorri deild. Ef
liöf. þikir ráðsmenska ríkisþingsins iíir fje því, sem
gengur lil Færeija, vera svo aðdáanleg og eftirhreitn-
isverð, hví stingur hann þá ekki upp á því, að við
íslendingar vörpum allri okkar áhiggju upp á ríkis-
þingið og látum það skamta okkur íje til allra út-
gjalda vorra? Öll þessi lofdírð um hagsíni Færeiinga
og gasprið um »Iandssjóðinn« þeirra — sem höf. nefnir
tvisvar — er hersinilega gerð á móti hetri vitund.
Hann hlítur að vita, að Færeiingar eiga engan sjer-
stakan landssjóð, enda kemur hann sjálfur upp um
sig, þar sem hann nefnir »landssjóðinn« í firra skift-
ið, með þvi að setja í sviga orðið »ríkissjóð«. Hann
liefur lialdið, að enginn irði til að »gagnrína« þetta
ílrir sjer, enn þó lil vonar og vara viljað opna sjer
hakdir lil að smjúga úl um, ef illa færi, og því sett
»ríkissjóð« innan sviga.
Auk þess eru tölurnar rammvitlausar eins og
llestar tölur í þessari ritgjörð.
Samkvæmt fjárlögum Dana tirir árið 1904—1905
20. gr. V. gengur til emhættislauna og skrifstofu-
kostnaðar í Færeijum — ekki 27,000 kr., eins og liöf.
segir, heldur — 34,998 kr. Enn lijer er ótalinn leigu-
laus hústaður emhættismanna, sem nemur miklu í
Færeijum, því að allir emhættismenn njóta þar þess-
ara hUmninda (emhættisbústaður 2 lækna er þó ekki