Andvari - 01.01.1905, Page 34
28
Valtýsk sannsögli.
kostaður af ríkissjóði, heldur af lijeraðsbúum), Má
óhætt gera þessi hlunuindi 7000 kr.1).
Með því að höf. telur laun kennaranna við Möðru-
vallaskólann með emhættiskostnaði íslendinga, verður
liann og að telja tillagið úr ríkissjóði til gagnfræða-
skólans í Þórshöfn og eftirlaun gagnfræðaskólakenn-
ara með embættiskostnaði Færeiinga. Það nemur
5,500 kr. samkv. fjárl. Dana 1904—1905, 21. gr. Q.
Enn fremur verður liöf. eftir sínum meginreglum að
telja með laun ráðanauts Færeiinga í húnaðarmálum
1500 kr. (Anm. til Forslag til Finanslov 1904—1905,
899. hls.).
Embættisgjöld Færeiinga verða þá þessi:
1. Aðalupphæð.......................... kr. 34,998
2. Embættisbústaðir, inetnir............. — 7,000
3. Til gagnfræðaskóla ................... — 5,500
4. Laun ráðanauts........................ — 1,500
Samtals... kr. 48,998
Sje þessum kostnaði jafnað niður á íbúatöluna
(15000)) kemur á hvern mann 3 kr. 27 a. (ekki 1
kr. 80 a., eins og höf. segir). Enn athugavert er, að
gjöld Færeiinga til ríkissjóðs hækka hvorki nje lækka
íirir emhættiskostnaðinn. Þó að liann væri lielmingi
meiri, mundu þeir ekki greiða einum eiri meira í
ríkissjóð.
Þegar á að hera sarnan emhættiskostnaðinn í
Færeijum við embættiskostnað íslendinga verða ímsir
»Þrándar í Götu«. First og fremst er það athuga-
vert, að Færeiingum er ekki talinn til útgjalda neinn
ernbættiskostnaður til embættismanna, sem standa ifir
1) Embættisbústaðir þeir, sem ríkissjóður kostnr, eru votrygðirflrir
589 kr. 78 a. árlegt iðgjald. (Anm. til Forslag til Finanslov 1904—1905,
899. bls.). Ef iðgjaldið er 5 af liverri þúsund króna, sem mun alt of liátt,
svarar þetta iðgjald þvi, að liúsin sjeu 117,800 kr. virði. Sjc liúsaleigan
reiknuð 7°/o af verði liúsanna, verður liún eftir þcssu 8,24G kr. Enn auk
þess liefur amtmaður, landfógeti og landlæknir liver um sig Jeigulausa
embættisjörð til afnota.