Andvari - 01.01.1905, Side 35
Valtýsk sannsögli.
29
amtmanni þeirra, nje lil embættismanna við æðri
dómstóla, og ælti þeir þó að bera lilutdeild í þessum
kostnaði að rjettri tiltölu eftir fólksfjölda við aðra
liluta ríkisins. Líka ættu þeir að taka þátt í alríkis-
kostnaði móts við aðra landshluta. Af því að þeir
njóta góðs af hinum æðri mentastofnunum Dana eins
og aðrir og hafa engar slíkar stofnanir hjá sjer nema
gagnfræðaskólann, ætti að rjettu lagi að telja þeim
til gjalda tiltölulegan parl af því fje, sem gengur til
slíkra stofnana lijá Dönum, sem jafnvægi móti »upp-
eldiskostnaði emhættismanna«, í reikningi liöí'. firir
ísland. Þetta er ervitt að meta til peninga. Enn ef
þessar upplueðir eru ekki lagðar við emhættiskostn-
að Færeiinga, verður að sleppa tilsvarandi upphæð-
um i reikningnum iíir embættiskostnað íslands. Verð-
ur þá að sleppa gjöldunum lil hinnar æðstu stjórnar
lijá oss og setja í staðinn upphæð, sem svarar laun-
um og skrifstofukostnaði þeirra tveggja amtmanna,
sem áður vóru. Og enn fremur verður að sleppa
öllu því fje, sem gengur til iiirdómaranna og til lærða
skólans, prestaskólans og læknaskólans lijá oss. Telst
mjer til, að það, sem slept er, að frádregnu því, sem
við er hætt (kostnaði þeim, sem áður gekk til 2 amt-
manna), nemi 101,158 kr. Um þessa uppliæð mundu
embættisgjöld vor minka, ef vjer legðum ekkertfram
til uppeldiskostnaðar embættismanna, hefðum engan
landsiiirrjelt og værum ekki annað enn amt, eða rjett-
ara sagl 2 ömt, í Danmörku, það er að segja ef staða
vor í ríkinu væri liin sama og Færeiinga. Þessi upp-
hæð er í raun og veru það af embættiskostnaði vorum
sem vjer horguin íirir það sjálfstæði og þá sjálfstjórn
er vjer liöfum fram ifir Færeiinga.
Sá embættiskbstnaður, sem vjer borgum úr lands-
sjóði, vái, sem áður er sagt............. kr, 339,917
El' vjer drögum þar frá .............. — 101,158
verður eftir ......................... kr. 238,759