Andvari - 01.01.1905, Page 37
Valtýsk sannsögli.
31
eldri, og ekki síður firir því að draga nokkuð úr
þeim útgjöldum, sem ganga lil þess að ala upp
embættismenn. Enn honum liefur næsta lílið orðið
ágengt í þeim sökum, og varla teljandi annað, þegar
fráskilið er afnám embœtta við stjórnarbreitinguna,x)
enn að námsstirkurinn við lærða skólann hefur verið
færður niður um nokkur þúsund“.
„Mitt liól er ekkert, ef jeg liæli mjer ekki sjálfur",
segir máltækið. Enn á dr. Valtýr þetta liól skilið ?
Er liann „eini maðurinn“, sem vill spara fje til em-
bætta? Nei, það vilja víst allir gera svo mikið senr
unt er. Enn hvað segja þingtíðindin um alstöðu
drs. Valtýs við það mál? Hefur liann barist firirað
draga úr embættisgjöldum ?
Vitanlega hefur hann verið á móti stofnun Iaga-
skóla lijer á landi, hvort sem það nú er af sparnaði
eða af því, að hann ifir liöl'uð er því hlintur að
leggja niður hinar æðri menlastofnanir vorar og láta
embættismannaefni vor sækja alla mentun sína lil
Dana. Hannhefurogd.su/ji/ fleirum verið valdur að þvi,
að námsstirkurinn við lærða skólanu hefur verið
lækkaður, hvort sem það nú er al* sparnaði, eða af
því að liann liefur viljað gera fátækum bændum
erviðara firir að setja sonu sína til menta og lála
að því reka, að ríkismenn einir og Reikvíkingar geti
liaft nol af skólanum. Enn annars hefur dr. Valtýr
ekki, svo menn viti, verið neinn sjerlegur sparnaðar-
maður á þingi.
Frá því, er dr. Valtýr kom á þing 1894, altfram
að stjórnarbreitingunni, hcfur eitt sinn verið fjölgað
embættum lil slórra muna, og það var, þegar hin
níja læknislijeraðaskipun var samþikt á alþingi 1899.
Var dr. Valtýr þessu máli mótfallinn? Nei, þvert á
móti! Á alþingi 1895 lísir hann ifir því, að liann
sje hlintur gagngerðri breitingu á læknaskipuninni,2)
1) Auðkent uf oss.
2) Alþinglstíðindi 181)5 H. 785.—78G. dálki.