Andvari - 01.01.1905, Síða 38
32
Valtýsk sannsöí'li.
og þegar Þórður Thoroddsen ber upp þingsálildunar-
tillögu um þetta mál á sama þingi, mælir hann að
minsta kosti elcki á móti.1) Árið 1897 lagði stjórnin
frumvarp um þetta efni firir þingið, og sjest hvergi
á þingtíðindunum, að dr. Valtýr liali hreift neinum
andmælum. Á alþingi 1899 talar hann í málinu og
er því filgjandi i aðalefninu, leggur til, að 3 lijeröð
sjeu færð úr 3. ílokki í 4. ilokk, enn aftur á móti
eitt fært upp úr 4. flokki í 3. flokk, og var það Vest-
manneijalijerað, enn liann var þá þingmaður Vest-
manneiinga.2 3)
Dr. Valtýr hefur frá öndverðu verið mótfallinn
lækkun eftirlauna. Hann iísir þegar ifir því á al-
þingi 18958) og árið 1899 greiðir hann heinlínis at-
kvæði á móti frumvarpi um lækkun efliriauna.4 5) Á
alþingi 1903 andíétir hann frumvarpi því, sem þá
gekk fram um það efni og nú er orðið að lögum,
og greiðir að lokum atkvæði móti frumvarpinu í
heild sinni.6)
Á alþingi 1895 kveðst dr. Valtýr vera mólfallinn
afnámi hæslarjetlar, nema því að eins, að 2 níjum
dómurum með háum launum sje hætt við í lands-
ifirrjetti.6)
Árið 1899, þegar laun hæjarfógeta á Seiðisfirði
(mágs drs. Valtýs) vóru hækkuð með lögum, hreiflr
dr. Valtýr engum móLmælum, og mun hann lial’a
greitt atkvæði með liækkuninni.7)
Á alþingi 1901 greiðir dr. Valtýr atkvæði með
launaliækkun síslumansins í Suðunnúlasíslu.8)
1) Alþíngistíðiiuli 1895 li. 1681.—1885. dálki.
2) Alþtið. 1899 B. 90.—91. dálki-
3) Alþtið. 1895 B. 46.—47. dálki.
4) Alþtíð. 1899 B. 788. dálki.
5) Alþtíð. 1903 A. 254., 278. og 286. dálld.
«) Alþtíö. 1895 B. 818. dúlki.
7) Alþtiö. 1899 B. 1252,—1254. dálki.
8) Alþtíð. 1901 B. 1238. tlálki.