Andvari - 01.01.1905, Side 40
34
Valtýsk sannsögli.
Svo vill t. d. höf. dcmba öllum störfum síslumanna,
nema dómarastörfunum og tolllieimtunni, upp á hrepp-
stjóra endurgjaldslaust, enn fela dómarastörfin 4 dóm-
urum, launuðum allhátt úr landssjóði, og fá toll-
lieimtuna í hendur sjerstökum tollheimtumönnum —
aumingja hreppstjórarnir mega ekki fá neitt al'síslu-
mansstörfunum, sem nokkuð gefur í aðra liönd.
Kunnugur maður liefur sagt mjer, að dómarastöríin
væri minstur hluti af störfum síslumanna. Er liöf.
svo skini skroppinn, að hann lialdi, að unt sjc að
fá alt annað, sem á síslumönnum hvílir, gert firir
ekki neitt? Með hvaða sanngirni á að skilda hrepp-
stjóra til að taka það alt að sjer endurgjaldslaust ?
Sparnaðurinn irði vísL tiltölulega mjög lílill, því að
þótt hver hreppstjóri fengi ekki mikla launaviðbót,
þá eru þeir þeim mun lleiri. Enn svo er aðalatriðið:
Ætli þeim störfum, sem hjer er uin að ræða, irði
eins vel borgið í liöndum iireppstjóra eins og nú í
liöndum síslumanna? Það er mjög ólíklegt. Eða
skildi landsmönnum alment vera þægð í því að losna
við síslumenn sína ? Þeir eru víða einhverjir hinir
nítustu menn í sínu síslufjelagi; lil þeirra sækja
hændur ókeipis lioll ráð um samninga og annað,
sem lagaþekkingar þarf til, er þeir annars mundu
verða að borga dírum dómum, ef þeir leiluðu lil
málallulningsmanna. Höf. vill láta dómarana sína
ferðasl um landið lil að Iialda dómþing, og vísar til
þess, að svo sje það á Englandi, og þiki vel fara.
Hann hefði hclst ekki ált að nel'na England, því að
það er alkunnugt, að livergi er (lírara að ná rjetti
sínum enn á Englandi. Pað eru líkur til, að dóm-
gæslan í hjeröðum irði með þessu móti lakari, enn
hún er nú, og ahnenningi dírari. Síslumenn eru nú
að lögum skildir til að leiðheina ólögfróðum mönn-
um íirir rjetti, ef þeir mæta þar sjálfir. Enn slíkt
inundi varla verða gerl dómurunum að skildu, og