Andvari - 01.01.1905, Side 41
Valtýsk sannsögli.
35
irði þá hver málsaðili að hafa með sjer á dómþingið
sinn málaílutningsmann firir ærið kaup.
Enn fremur vill liöf. aftaká allan námsstirk við
mentaskólann og láta lærisveina lians borga skóla-
gjald. þetta mundi verða til þess að loka skólan-
um, og þar með embættisbrautinni, firir fátækum
bændasonum. sem ofl hafa reinst beslu námsmenn-
irnir, og veita auðmönnum og Reikvíkingum forrjett-
indi til að nota skólann og þar með lil embætta, því
að aðrir mundu þá varla liafa efni á að setja sonu
sína lil menta. Það er námsstirknum og gjafkensl-
unni að þakka, að embættastjett vor nú er að miklu
leili skipuð bændasonum. Ef stirkurinn væri afnum-
inn og skólagjald sett, mundi mikið djúp verða slað-
l'est milli alþíðu manna og embættastjettarinnar, djúp,
sem nú er ekki til.
Höf. vill afnema læknaskólann, og telur það vott
um »þjóðardramb« Islendinga, að þeir vilja ekki
leggja liann niður. Hann vill láta læknaefni vor l'á
mentun sína við báskólann danska. Enn bvaða trigg-
ingu hefur liann firir þvi, að þeir, sem þá braut ganga,
fari ekki xit í buskann að afloknu læknapróli og stað-
festist í útlöndum, eins og svo margir liáskólakandí-
datar í lælcnisfræði bal'a gert á síðari tímum? Er það
ekki deginum ljósara, að það er læknaskólanum að
þakka, að vjer höfum gelað fengið færa mena í þau
læknaémbætti, sem sett liafa verið á stofn á binum
síðasta mannsaldri? Enn það vita allir, live ómet-
anlegt gagn læknafjölgunin bcfur gert landinu. Þelta
sína mannlalsskírslurnar með órækum tölum. Mánn-
dauðinn hel’ur minkað og mansælin lengst að stór-
um mun. Á árunum 18(51 -1870 dóu lijer á landi
árlega að meðallali rjell að kalla 33 mans al' bverri
þúsund landsbúa, á árunum 1891 1900 ekki nema
19 mans. Framan af 19. öldinni til ársins 1870
var meðalæli landsmanna rúm 34 ár, enn síðustu 10