Andvari - 01.01.1905, Page 43
Valtýsk sannsögli.
37
Allir munu vera samdóma um, að vjer eigum
að fara svo sparlega, sem unt er, með landsfje, livort
sem um embættisgjöld eða önnur gjöld er að ræða.
Næsta þing hefur það verkefni íirir liöndum að reina
að koma á jafnvægi milli landstekna og landsgjalda.
Og enginn eíi er á, að það muni, sem l'rekast er unt,
reina að ná þessu jafnvægi með skinsamlegum sparn-
aði. Enn ekkert mál licfur gott af því, að það sje
barið fram með öfgum og ikjum og vísvitandí ó-
sannindum. Þessu liefur dr. Vallýr Guðmundsson
beitt i grein sinni um embættisgjöld íslands í Eim-
reiðinni. Hann hefur þar sínt svipaða sannleiksást
þeirri, cr liann síndi í grein sinni um »níju stjórn-
ina« í 10. árgangi Eimreiðarinnar.
Og þcssi maður vill vera ieiðlogi þjóðar sinnar!!
Veit liann þá ekki, að hið firsta, sem þjóðin hlít-
ur að heimta af leiðtogum sínum, cr, aö þeir sjeu
hreinlindir og meti sannleikann lirir öllu bæði i stóru
og smáu?
Eða heldur liaun, að íslendingar sjeu svo lieimskir,
að þeir gleipi óskorað við öllu, sem hann segir, live
mikil fjarstæða sem það er?
Ef svo er, þá er eg sannfærður um, að honum
skjátlast. Svo mikla trú hef jeg á þjóð minni.