Andvari - 01.01.1905, Side 45
Ritsímamálið.
39
Danmerkur, Færeyja, íslands og Grænlands (um
Noreg, Svíþjóð og Bretland ið mikla). Pó skyldi
leyfinu fyrir gert og tryggingarieð falla til Dana, ef
eigi væri lokið lagningunni innan 10 ára. Þau urðu
og' málalokin. Hvort þetta ielag', sem Shaffnervar
fyrir, hefir upphaílega verið í sambandi við Field
og hans félag, veit ég ekki. En síðar munu þau
hafa runnið saman að meira eða minna leyti. —
1858 lagði Field þráð til írlands í annað sinn; dugði
hann fyrst vel, en enlist að cins 14 daga. — 1865
reyndu þeir félagar svo að láta eimskipið »Austra
mikla« (Great Eastern) leggja síma af nýju, en hann
slitnaði er skipið var í miðju hafi. — Næsta ár
(1866) tókst loks að fullu að leggja fyrsta sæsímann
yfir Atlantsliaf, þann er að haldi lcorn.
Meðan á þessu stimabraki slóð, var Shaffners-
félagið að leita fyrir sér um símalagning yfir Fær-
eyjar, ísland og' Grænland til Vesturheims. 1860
komst svo langt, að tvö skip vóru lili um sumarið
að rannsaka leiðina. Sir M’Clintock, sá er Frank-
líns hafði leitað í norðurhöfum og síðar varð að-
míráll Breta, var það sumar á eimskipinu Buldog
að kanna Norðursjó og íslandshaf, en Allcn Young
var samsumars hér við land á eimskipinu Fox
(er M’Clintock hafði leitað Franklíns á) að kanna
hér lendingarstaði. Var þá lielzt í ráði að lenda
sæsimanum við Djúpavog og leggja svo landsíma
norður um land, til Eyjafjarðar, en þaðan suður
Kjalveg (Vatnahjallaveg) til Reykjaness.
Alþingi samdi 1863 frumvarp til laga um land-
símann (um skaðabætur fyrir landusla við síina-
lagninguna og um refsingar fyrir j)á er skemma
síma), en j)að varð aldrei staðfest, því að leyíið
féll niður 1864.
Meðan svo torvelt reyndist að koma á síma
beinleiðis milli írlands og Ameríku, höfðu menn