Andvari - 01.01.1905, Page 50
44
Ritsimamálið.
III.
Framhald símasögunnar. 1891—1903.
[Island vaknar. Áskorun Alpingis til stjórnarinnar 1891 og
1893. — Mitchell og Cooper og »St.-N.« fyrir Alþingi 1897.
Fyrsta íjárveiting Alþingis lil ritsíma. — Hanson kemur
upp með að lendn símanum við Austurland. Ferð Iían-
sons liingað 1898. — Fjárveiting 1899. 75000 kr lil undir-
búnings landsíma].
1891 er að þvi leyti merkisár í simasögu íslands,
að þá í fyrsta sinni lireyfa Islendingar sig sjálfir til
þess að fara að luigsa um síma til landsins. Það
ár, og aftur 1893, skorar alþingi á stjórnina að
reyna að gera eitthvað til þess, að koma íslandi í
síma-samband við umheiminn. Aldrei fyrri hafði
þjóðin lálið neina ósk i ljósi við stjórnina um þelta
mál eða látið neitt á sér skilja, að það væri íslandi
áhugamál.
1893 kveðst stjórnín ekkert hafa getað gert til
að sinna áskorun Al])ingi 1891, því að hún hafi þá
nýlega verið buin að leita til útl. ríkja og fá nei.
Réð stjórnarfulltrúinn á Alþingi frá því, að þingið
sendi stjórninni á ný áskorun um málið. En þing-
ið gerði það þó.
Áskorun þingsins bæði þessi ár fór ekki fram
á annað en að »skora á ráðgjafa íslands, að hlut-
ast til um, að það verði borið fram við erlend
ríki, hvort og að hve miklu leyti þau kynnu að
vilja styðja að því, sérstaklega veðurfræðinnar vegna,
að lagður verði fréttaþráður til íslands«. Að eins
láta íáeinir þingmenn í ljósi í ræðum síðara ái’ið,
að einhvern skerf sé ísland fúst að leggja fram til
símalagningar. En engum heíir komið lil hugar
að aíla sér nokkurrar hugmyndar um, hvað síma-
lagning lil landsins muni kosla; en á þeim má
heyra, að þeir hugsa þetta svo gífurlegt fé, að tillag frá