Andvari - 01.01.1905, Page 54
48
Ritsímamálið.
fundið að nokkur maður færði nokkra ástæðu fyrir
henni eða yíir höfuð mintist einu orði á hana.1)
Fjárlaganefnd e. d. nefnir ekki í áliti sinu rit-
simamálið á nafn, en gerir þegjandi þá orðbreyt-
ingartillögu, að í stað »hraðskeytaíleygis« komi»hrað-
skeytasamhands«.
Yið eina umr. i n. d. kemur nefndin þar svo
inn með nýja breytingu: selur iun aftur »ritsíma«
í stað »hraðskeytasamhands« og hætir við svo lát-
andi athugasemdum:
»Af upphæð þessari má verja svo niiklu,
sem nauðsyn krefur, til að koma á þráðlausu
hraðskeytasamhandi milli Reykjavíkur og út-
landa og milli Reykjavíkur og inna þriggja
annara kaupstaða á landinu.
Til þess að koma sem fyrst á hraðskeyta-
samhandi milli Reykjavíkur og útlanda má
verja allri upphæðinni fyrra árið til J)ess sam-
hands út af lýrir sig, ef það verður komið á í
árslok 1904, og að Jjví tilskildu, að nægileg
trygging sé sett fyrir því, að sambandið við
hina kaupstaðina þrjá verði komið á fyrir árs-
lok 1905 án aukins tillags frá íslandi.
Yæntanlegur samningur með fylgiskjölum
leggist fyrir alþingi til athugunar«.
Framsögumaður fjárl.n. í n. d. minnist að
einsáþessa hreytingartill. nefndarinnar (því að frá
henni kom hún) og segir, að hrtill. þessi sé ger
eftir tilmælum samgöngumála-nefndarinnar, og' hýst
við, að framsögumaður hennar segi eitthvað irá
ástæðum lil breyt.tillögunnar. En framsögumaður
’) Auðvitað lietir vakið fyrir Ijárl.nelnd n. d. að orðið M'Hsímin væri
of þröiigt, lil sið gela innihimdið í sér líka þráðlatisa (símjtlausa) íirðritun,
eða loftritun sem stunduni er svo nefnd, eins og stjórnin. þó samkv. at-
liugas. við fjárl.frv. ætlast til. Ilenni lieíir að eins ekki gcdjið hugkvannst
að sclja hlátt áfrain: »tiI íiröritunar-sainhands(t eð;t »lil firðritningar milli
Isl. og útl.« eðji þvi uin likt.