Andvari - 01.01.1905, Síða 55
Ritsímamálið.
49
þeirrar nefndar (L. H. Bjarnason) mintist ekki einu
orði á tillöguna, og heldur ekki formaður nefndar-
innar (Hannes Hafstein) né neinn nefndarmaður
eða þingmaður annar.
Orsökin til að enginn tekur til máls um þetta,
hefir auðvitað verið sú, að engum gat blandast
hugur um efnið; orðin eru svo ljós og ótvíræð,
að ekkert er til að misskilja.
Efnið er þetta: fjárveitingin er veitt fyrst og
fremst (principialiter) til sæsima og landsima (»rit-
síma«], en heimilað að eins að nota liana til sím-
lausrar firðritunar (loftritunar) með skýrt ákveð-
num skilyrðum: að samband Reykjavíkur við út-
lönd komist á fyrra ár fjárhagstímabilsins (1904),
og að trygging full sé sett fyrir, að samband við
hina kaupstaðina þrjá komist á fyrir lok fjárhags-
timabilsins (týrir árslok 1905).
Verði ekki auðið að koma loftritun á með
þessum skilyrðum, og án frekara lillags frá íslandi,
þá er að eins|heimilað að nota veitinguna til sínur,
þá stendur alt við in gömlu ákvæði lýrri þinga.
Við eina umr. í E. d. lagði fjárl.nefnd. til, og
deildin samþykti (með 8 atkv.), að fella burt 2.
athugasemdina (»Til þess að koma sem fyrst á . .
.......án aukins tillags l’rá íslandi«).
Eramsögum. fjárl.nefnd. í E. d. (Jón Jakobs-
son) færði þá ástæðu fyrir hreytingunni, að nefndin
óttaðist, að athugasemdin yrði til að tefja fyrir
málinu (— ótlaðist, að siðara skilyrðið: trygging
fyrir sambandi hinna kaupstaðanna fyrir árslok
1905, mundi ef til vill hindra, að veitingin kæmi
að haldi).
En er málið svo kom í sameinað þing, setti
fjárlaganefnd n. d. athugasemdina inn aftur, alveg
óhreytta, svo að fjárlögin vóru þar samþykt, með
atlnigasemdunum alveg óbreyttum eins og þær eru
4