Andvari - 01.01.1905, Síða 56
50
Ritsimamálið.
til færðar hér að framan á 11. ])ls, — Engar um-
ræður urðu um þelia í sam. þ., en tillagan um, að
setja athugasemdina inn aftur, var samþykt þar
með 28 atkv. g'egn 4.
Það er sýnt af þessu, að alþingi í heild sinni
hélt fast við það, að orða veitinguna nákvæmlega
alveg eins og' stjórnin hafði gert í frumvarpi sínu,
til að láta hana hafa sem frjálsastar hendur. En
stjórnin hafði verið svo ómálglögg, að ætlast til,
að veiting til síma mætti einnig, ef til kæmi, nota
til símalausrar firðritunar. Hún segir það sjálf í
athugasemdum sínum. Alþingi vill halda orðalagi
liennar, en til þess að taka af tvímæli um |skiln-
inginn, tekur það frarn i 1. athugasemd, að nota
megi féð til að [koma á »þráðlausu hraðskeyta-
sambandi«.
En lil að sýna, að það hafi minni trú á loft-
rituninni (þráðlausu sambandi), bindur það heim-
ildina til að nota féð til hennar 2. skilyrðinu.
Athugasemdirnar |eiga, eins og livert manns-
barn getur séð, að eins við »þráðlaust hraðskeyta-
samhand«.
Yeitinguna til síma datt engum í luig að
binda neinu skilyrði, nema láta þar gilda áður
yflrlýstan vilja fyrri j)inga. Fjárl.nefnd n. d. tekur
það herum orðum fram, að hún fallist á ])að sem
stjórnin fór fram i athugasemdum sínum við frv.,
og' vilji láta hana hafa sem frjálsastar hendur.