Andvari - 01.01.1905, Page 57
Ritsimamálið.
51
Y.
Fjárveitingar Alþingis til ritsíma.
]Fjárveitingarnar með atliugasemdum orðrétt til færðar ár
fyrir ár. — Gildi þessara veitinga og þýðing. — I’ýðing at-
hugasemdanna 1903j.
Til frekari glöggvunar og til að af taka allan
vafa, skal ég nú, eftir að hafa rakið sögu og til-
drög málsins ail-ítarlega, taka hér upp á ný tjár-
veitingar Aþingis öll árin, orðrétt eins og hvert þing
hefir samþykt þær lil fullnaðar.
1 897:
»Til fréttaþráðar milli íslands og
útlanda, l'yrsta ársborgun af 20 ára
tillagi, alt að........................
1 8 9 9:
»Til ritsímá milli íslands og
útlanda, fyrsta ársborgun al' 20 ára 1901
tillagi, alt að........................ 35Ö00 kr.
Að því til skildu, að sá er leylið fær lil að leggja
ritsimann i sæ, veili 300,000 kr. lil lagningar á rit-
•síma yíir land milli þess staðar, er sæsíminn kemur
í land á íslandi, og Reykjavikur, má stjórnin á kvéða,
að sæsíminn sé lagður á land á Austurlandi. Auk
þess cr stjórninni heimilt, ef lil þess kemur, að verja
á fjárhagstímabilinu alt að 75000 kr. til þess að
undirbúa landsímalagninguna og til að útvega efni
og áhöld til þcss«.
19 01:
|Orðrétl eins og 1899, nema »kemur ét land« er
setl fyrir »kemur í land«].
1899
35000 kr.«