Andvari - 01.01.1905, Side 58
52
Ritsímamálið.
1 9 0 3:
»Til ritsíma milli íslands
og útlanda, 1. og 2. árs- 1994. 1905.
borgun af 20 ára tillagi ... 35000 kr. 35000 kr.
Af upphacð þessari má verja svo miklu sem nauð-
syn krefur til að koma á práðlausu hraðskeytasam-
bandi milli Reykjavikur og útlanda og milli Reykja-
víkur og inna þriggja annara kaupstaða á landinu.
Til þess'að koma sem fyrst á hraðskeytasambandi
milli Reykjavikur og útlanda má verja allri upþliœð-
inni fyrra árið til þess sambands út af fyrir sig, ef
það verðurkomið á í árslok 1904, og að þvi til skildu,
aö nægileg trygging sé sett fyrir því, að sambandið
við hina kaupstaðina þrjá verði komið á fyrir árslok
1905 án aukins tillags frá íslandi.
Væntanlegur sainningur með fylgiskjölum leggist
fyrir Alþingi lil athugunar«.
Hér eru þá allar veitingarnar, öll árin, prent-
aðar saman lil betra yíirlits, orðrétt eins og þingið
heflr gengið frá þeim.
Þá vil ég næst vekja athygli lesanda á tveim
atriðum.
I’yrst er það, að allar slíkar fjárveitingar á
fjárlögum, eins og þessar veitingar Alþingis 1897,
1899, 1901 og 1903 eru að eðli sínu skuldbindandi
fyrir Alþingi framvegis, nema síðara þing afturkalli
þær áður e/t neitt er farið að byggja á þeini í
framkyæmd.
Þetta er frumregla, sem viðurkend er í hverju
landi, sem þingstjórn heíir, enda sjálfsögð að hlut-
arins eðli. — Auk þessa tekur stjórnin skýrt fram
í athugasemdunum við frumvarp silt 1903, að hún
gangi að þessu visu, fer sjálf fram á, að athuga-
semdir fyrri Jiinga sé feldar niður, svo að hún
(stjórnin) hafi sem frjálsastar hendur. Og nelndin