Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1905, Síða 59

Andvari - 01.01.1905, Síða 59
Ritsímamálið. 53 í n. d. lætur í álitsskjali sínu sama tilgang í Ijósi, og enginn þingmaður innir eimi orði í aðra átt1) Þingið fer alveg að vilja stjórnarinnar og til- lögu fjárlaganefndarinnar í því, að veita féð »til ritsíma« alveg athugasemdalaust og samkvœmt pví er Alþingi og sijórn hafði tiður komið saman um. Því er féð veitt »til ritsíma milli ísantls og útlanda«, en ekki »milli Regkjavíkur og útlanda«, að þingið vill láta stjórnina hafa frjálsar hendur um að lenda símanum á Auslurlandi. Af því leiðir, að landið fengi 300 000 kr. til Zandsíma-lagningarinnar, og' að landið, eins og þegar áður hafði um verið saniið, legði landsímann af Austurlandi tíl Reykjavíkur. Af þvi leiðir, að stjórnin hlaut að vita sig í fullu samræmi við þingið, og að eins íramkvæmandi þess skýrt hirtan vilja, ef hún þurfti að gera nauð- synlegan undirbúning milli þinga, til að koma þessu í verk — þó að hún hefði ekki, eins og hún þó hefir, beina heimild tveggja þinga til þess að nota féð til þess (75,000 kr.)— heimild, sem siðasta þingþará ofan slaðfestir með því, að ymbra ekki einu orði á móti þeim ummælum stjórnarinnar (í aths. við fjárl. frv.) og fjárlaganefndarinnar, sem áður er á vikið. Dettur lika nokkrum manni í hug, að það hafi verið vilji þingsins, eða sé vilji þjóðarinnar, að veita 35000 kr. árlega til síma-sambands milli útlanda og Austurlands að eíns, án þess að höfuðstaður landsins, eða nokkur staður á því annar en einn staður á Austurlandi, komist í sambandið? Þá má þess og geta, að um leið og þingið heim- ilar stjórninni að lenda simanum á Austurlandi og þiggja af »St.N.« 300000 kr. til landsímalagningar- 1) »ísafold« 3. Maí þ. á. gefur í skyn, að gagnstætt álit hafl komið bcrum oröum frrim á þingi. Petta er svo algerður uppspuni, aö ekkert orð í þá átt kemur fram í umrœðumim. í þeim er alls ekki minst á þetta einu orði, livorki til né frá, undir ölium umræðunum um íjárlögin,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.