Andvari - 01.01.1905, Page 61
Ritsímamálið.
55
heilvita manni gelnr komið lil hugar, að slíkur skil-
ningur nái neinni átt. Það er alveg ólmgsandi, að
nokkur heilskygn maður lialdi slíkri endileysu fram,
öðruvís en gegn betri vitund. Það er hart að þurfa
að segjaslikt; en það er ekki auðið annað að segja,
ef maður vill satt segja.
Fyrst er í 2. aths. við haft orðið »hraðskeyta-
samband« alvcg eins og í 1. aths., en ekki »rit-
síma« eins og í sjálfri veitingunni. — í annan stað
er þar gengið að vísu hraðskeylasamlfandi við
Reykjavik fyrst, og alt að ári síðar við hina kaup-
staðina. Þelta sýnir, að hér er ekki verið að hugsa
um sæsíma, sem þingið hafði heimilað, og' ætlaðist
til, að lagður yrði lil Austurlands, ef um síma væri
að ræða. Enginn kostur hefir nokkru sinni al'
neinum verið á því gerður, að leggja síma til Reykja-
víkur og þaðan norður og austur um land »án
aukins styrks frá íslandi« fram yfir þær 35000 kr.
á ári, sem ætlaðar vóru lil sæsíma til Reykjavíkur,
eða þá til Austurlands með 300,000 kr. tillagi frá
sæsímaleggjanda sem stuðningi til landsímalagning-
ar. Hel'ði þingið haft á nokkurn liátl í hyggju að
draga úr þvi heitorði, sem tyrri þing höfðu á fjár-
lögum getið um framlag' al' Íslands hállu lil síma-
lagningar, þá hefði það lilotið að koma fram í
nefndaráliti fjárl.nefndar eða í umræðunum á þingi,
eða í hvorutveggja. En því fer svo fjarri, að nokk-
urt orð komi lram í þá ált, að ið gagnstæða sést
berlega í fjárl.nefndaráliti n. d.
Það hefði verið óðra manna æði, en ekki Al-
þingis, að fara að veila fé lil símalagningar með
skilyrðum, sem allir máttu fyrir fram vita, að ó-
liugsandi var að nokkur gengi að, og hlotið því að
eyða framkvæmd þess máls, sem var öllu þinginu
og þjóðinui ið mesta áhugamál,