Andvari - 01.01.1905, Side 66
60
Ritsímamálið.
18. Maí sendir Marconi-félagið siti fyrsta tilboð
með ttlgreindu verði; 22. Júlí sendir það nánara til-
boð, og 5. Sept. fimm ítarleg' tilboð með upp-
dráttum.
Eg skal nú rétt undir eins að kalla skýra frá
tilboðum Marconi-félagsins; en ég get ekki bundist
þess, og fmst það skylt vera, að minnastfyrst ofur-
lítið á, hvernig stjórnarfjenda blöðin tóku í mál
þetta, undir eins og það kvisaðist, að ráðberra vor
væri farinn að koma því á rekspöl. 19. Ág'úst gat
blaðið »Reykjavík« um, að samningatilraunir væru
nú svo langt á leið komnar, að víst mætti telja, að
samningar kæmust á. 27. Apríl í fyrra bafði »ísa-
fold« ritað:
»Einhver ný hreyfing er mælt að muni |vera
á því máli nú af nýju, helzt þann veg, að land-
stjórn vor in nýja sé í einhverju samninga-
makki við Ritsímafélagið norræna í Höfn
[»St.N.«], sem vill fyrir hvern mun aíla sér
orðstírs fyrir að koma sæsíma hingað til lands
— svona einhvern tíma fyrir eilífðina liklega.
Riðin eftir því nú orðin sæmilega löng. Von-
andi er, að landstjórn vor fari ekld að hjálpa
lienni [!?] til að lengja hana enn von úr viti«.
Meðan lilaðið býst við, að ráðherrann láti
teyma sig á tómum lolorðum, þá er hertáaðmál-
inu sé til lykta ráðið.
Viku eftir að »Reykjavík« hafði (19. Ágúst)
skýrt frá, að víst mætti telja, að samningar kæmust
á, þá ritar »ísaf.« á ný (27. Ágúst):
»Ritsímamálið er einhver hreyfing að kom-
ast á nú af nýju. Það .liefir lieyrst, að Svíar og
Norðmenn hafi sótt í sumar um leyfi til rit-
símalagningar hingað til lands styztu leið, frá
Björgvin helzt. En þá hafi Ritsímafélagið nor-
ræna risið þar upp á móti . . , «