Andvari - 01.01.1905, Page 69
Ritsimamálið.
63
Seyðisfjarðar, Akureyrar ne ísafjarðar. Við þá
staði inldi félagið alls ekki fási með loftritun,
en réð til að landsími yrði lagður frá Vatns-
íirði til ísafjarðar og frá Gjögurtá til Akureyr-
ar. — Reykjavík yrði að senda skeyti til
Austurlands og Norðurlands yfir Færeyjar.
Að setja upp loftritastöðvarnar átti að
kosta.............................. 932,130 kr.
Þjónusta, 10 stundir á dag, á slöð-
vunum, árlega....................... Í03,320 —
Viðhald1) árlega................. 47/ití6 —
Þ. c. 932,130 kr. eiil skifti, og
150,780 — árlega.
2. Loftritasamband milli Skotlands og Regkjavík-
ur einnar (yfir Færeyjar):
Eitt skifti fyrir alt ........... 591,536 kr.
Mannhald árlega................... hhflhh —
Viðhald árlega ................... 32,081 —
Þ. e. 591,530 kr. eiit skifti og
70,835 — árlega.
3. Loftritasamband lil Austffarða eingöngu frá
Skotlandi (yfir Færeyjar):
Eitt slcifli í'yrir alt.......... 355,373 kr.
Mannhald árlega................... hhfihh —
Viðhald árlega ................... 17,508 —
Þ. e. 355,373 kr. eitl skifti og
02,252 — árlega.
4. Firðritasamband innan lands að eins, með sima
frá Reykjavík til Reykjaness; þaðan með loft-
x'ita lil Vatnsfjarðar (Bi'eiðaf.). Þaðan aftur
með síma lil ísafjai'ðar. — í annan stað með
síma lrá Seyðisíirði lil Hvalvíkur; þaðan með
loftrita um Langanes og Rauðagnúp lil Gjög-
1) Eftir þessu lítur ekki iit aö þtið sé mjög úrciðanlegt, sem »Fjall-
konan« lieldur fram i gær (5. Mai), að árlcgt viðliald á loftritastöðvum
kosti ekki neilt. 17,4(>0 kr. eru þó skildingur i sumra augum.