Andvari - 01.01.1905, Síða 70
64
Ritsímamálið.
urtanga, en þaðan aftur með sima til Akur-
eyr'ar. — En þessar tmvr líimr í engu sambandi
hvor við aðra.
Eitt skifti fyrir öll........... 413,040 kr.
Arlegur kostnaður .............. 82,865 —
Að tengja þessar 2 línur saman að norðan
og vestan, mundi kosta 200,200 kr. eitl skifti
fyrir öll. (En liver árskostnaður yrði af því
tilefni, er ekki til greint).
5. Að tengja saman tvo staði yíir fjörð, flóa eða
vík, með sinni stöð á livorum, þó ekki yfir
lengri veg en 100 mílur enskar1 *), mundi kosta
um 910 kr. fyrir liverja enska mílu (liðl. V6
úr danskri mílu), þó aldrei minna, hve slult
sem er, en 18,000 kr. (Arskostnaður, viðhald
og mannhald hér ekki til greint).
Þess er nú fyrst að gæta við þessi boð, að
ekkert eill af þeim út af fyrir sig fullnægir skilyrð-
um Alþingis: að tengja saman kaupstaðina alla
livern við annan og landið við útlönd.
í annan stað er þess að gæta, að bæði kosl-
naðurinn eilt skifti fyrir öll og svo lika árskostnað-
urinn, yrði miklu (árskostnaðurinn margfalt) hærri,
en allur kostnaðurinn við símasamband.
í þriðja lagi hefði ísland orðið að bera eitt all-
an kostnaðinn, því að enginn vegur var til að fá
nokkurt tillag frá Danmörku til þessa, þar sem það
þótti bæði of dýrt og of óvíst; því að það er marg-
reynt, síðast í austræna stríðinu ótal sinnum, að
aðrir gela fengið vitneskju um skeytin, heldur en
þeir sem þau eiga að fara á milli.
Auðvitað hefði ísland eignast eilt allar tekjur-
nar. En þær hefðu orðið hverfandi dropi upp í
kostnaðar-muninn fyrir ísland.
1) Paö (c. 22 d. milur) cr þá stærsta vcgalengd, sem Marconi-
loftritinn ræöur við á landi cnn.