Andvari - 01.01.1905, Page 72
G6
Ritsíiriamálið.
ráðheiTanum, að hann hafi ekki leitasl fyrir um,
með hverjum kjöru mMarconi-firði'itun væri fáanleg.
En »Rvík« (). l)es. skýrir svo frá (og hr. E.
Hjörleifsson hefir ekki móti því borið enn, enda
kæmi það fyrir ekki, því að það er sannanlegt), að
»3—4 vikum áður en þetta blað »Fjallkon-
unnar« kom i’d, hafði ritstjóri blaðsins (E. Hj.)
verið uppi í skrifstofu ráðherrans og fengið að
sjá öll hrjef Marconi-félagsins lil stjórnarráðs-
ins og séð þar öll tilboð þess, og látið í ljósi
eftir lesturinn, að þessi tilboð væri með öllu
óaðgengileg«.
Annarar eins bíræfni mun torvc.lt að finna
dœmi til í blaðamensku nokkurstaðar í heimi meðal
blaða, scm hafa vilja nokkurn svip af 'að vcra
heiðvirð blöð.
Ein sagan, sem öll þessi málgögn fluttu, var
sú, að danskur hlaðamaður hefði átt tal við Mar-
coni sjálfan í New York, og hefði Marconi trúað
honum fyrir því, að ]>að væri miklu ódýrara, að
koma á loftritunar-sambandi milli íslands og Skot-
lands, en að leggja þar sæsíma. Aldreí hafa þau
viljað nefna hlaðamanninn eða heimild sína fyrir
sögu þessari. lt.g vil þó eltki gela þess lil þeirra,
svo líklegt sem það kynni að virðast eftir öðru,
að þau hafi logið þessari sögu upp; því að hún
gelur svo vel verið sönn. Pað er nefnilcga ekki
neill leyndarmál, að áhöldin til loflritunar á 2—3
stöðvar kosta í sjálfu scr ’(j). e. kosta Marconi-
félagið) miklu minna, heldur en |>að kostar að
leggja sæsíma þessa leið, liver svo sem símann
leggur. En oss eða öðrum, sem þurfa að fá kom-
ið á hjá sér loftritun, er harla lílið gagn eða
huggun í því, að ])að kosti Marconi-félagið minna
en símalagning, úr því að lelagið sclur þetla svo
dýrt, að það verður allri símalagning dýrara. En