Andvari - 01.01.1905, Page 73
•Ritsimamáliö.
67
Marconi-félagið hefir keypt af Mareoni réttinn lil
að setja upp og selja öðrum áhöld hans og' not-
kunarrétt á þeim; það heíir keypt uppfundning
lnms einkavernd um allan heim, svo að enginn
getur fengið Marconi-loflritun nema hjá félaginu,
og iélagið hagnýtir þennan einkarétt sinn lil að
setja einokunarverð á áhöldin og réttinn til að
nota þau.
Þetta vita allir, að minsta kosti allir hlaða-
menn. ()g að bera slíkar sögur út sem merki þess,
að vér Islendingar hefðum getað átl kost á Mar-
coni-fiðritun með nokkrum öðrum kjörum, en
Marconi-félagið hefir viljað bjóða, það er að eins
tilraun, gerð mót belri vitund, lil að reyna að
blekkja þá sem fáfróðastir eru, og vekja tortryggni
að óverðskulduðu gegn ráðherranum, sem sannlega
á alt annað skilið fyrir aðgerðir sinar í þessu
máli.
VII.
Samningurinn.
[»St. N.« fúsl á að scmja. — Nytsemi símans á sjó og
landi. Dæmi, -— Samniiu/iirinii. — Betri kjör en nokkru
s>nni áöur. — Sameiginlegt mál. Mikilsvert fyrirdæmi].
Þá er fram á sumar kom i fyrra, fékk herra
Hafstein að vila, að »SI. N.« væri nú fúst lil að
sýmja um simalagning (il íslands, og skuldbinda
Sltí til að leggja símaim innan tiltekins tima, með
þeiin kjörnm og þní ffárframlagi einu af íslands
hendi, sem Alþingi hafði samþgkl.