Andvari - 01.01.1905, Síða 75
Ritsimamálið.
C9
Ritsíminn kemur ekki Íslandí að hálfu gagm,
nema hann liggi um landið. IJað er sambandið
landshlutanna milli, sem skal reynast oss enn meira
vert, en samhandið við útlönd.
Þess er áður minst, að sjávarútvegurinn sé
lang-afrakstursmesti atvinnuvegur landsins. Það
þarf ekki annað en líta á verzlunarskýrslur vorar,
lil þess sjá, að af útíluttum vörum er afrakstur
sjávarútvegsins orðinn nokkrum sinnum meiri en
afrakstur allra annara atvinnuvega. Og þó er liann
enn i harndómi, hjá því sem verða má, og' verð-
ur.
Öllum, sein til þekkja og ég heíi lal við átt,
kemur saman um það, að vart muni nokkur sá
ársins tími, að ekki sé nægur afli einhverstaðar
við ísland. En reynslan sýnir, að menn geta verið
heila vertið aílalitlir eða nær aflalausir, fyrir fisk-
lej'si eða ógæftir, við eina strönd landsins, meðan
gnægð er afla við aðra.
Var það ekki í hiltiðfyrra, að allur þilskipatloti
Suðurlands, að kalla má, lá alla sumarvertíðina fyrir
vestan land og haíði mögrustu vertíð, sárlítinn afla
og rýran, meðfram, ef ekki mest, fyrir storma sakir?
Á sama tima föru gufuskipin á Seyðisfirði eystra
dag eftir dag út að morgni norður á Héraðsflóa
og komu aflur að kvöldi mcð fullfermi, eins og
þau gátu borið, af þeim vænsta þorski, sem yfir
liöfuð veiðist liér við larid.
Skyldi ekki þilskipunum sunnlenzku hafa þólt
neinn munur þá, að gela frétt samdægurs um þann
landburð af fiski og sigll viðstöðulaust austur lleygi-
byr? Ætla það hefði ekki munað útgerðarmenn
hér nokkrum tugum þúsunda króna?
Sjálfur liefi ég horft á fulla sildarlása, suma
með 4—5000 tunnum í, er eigi var auðið taka úr,
af því tunnur skorti og salt. Að vísu var skip sent