Andvari - 01.01.1905, Side 76
70
Ritsímamálið.
á stað til Norcgs að sækja þella, en tveim dögum
áður en fyrsta skip kom aftur með sall og tunnur,
gerði storm og alt mistist úr lásunum. Hefði síma-
samband þá veiið til útlanda, þá hefði tunnur og
salt komið í tæka tíð. Síldin var þá 20 kr. virði
tunnan á allastaðnum, svo að liver einn lás með
4000 til 5000 tn. var 80,000 lil 100,000 kr. virði.
Það var mikill auður, sem þá fór í sjóinn og varð
að engu sakir símaleysis.
Og slíkt eru engin eins dæmi.
Hér gcla fiskiskip legið við ldaðalla norður við
Skagatá eða austur í Langanesílóa. Þá er þau eru
fullfermd, verða þau að sigla heim, suður á land
með afla sinn. Til jtess ganga ef til vill 3 vikur,
unz þau geta verið komin á sama stað aftur, og
j)á er aflinn el' til vill jjrotinn. A þeim tíma, er
þannig fer til óþarfrar siglingar, hefði ef lil vill
mátt tvíhlaða j)ilskipið. —I Noregi fara menn öðru-
vís að þessu. Þar ber síminn daglega fiskifregnír
um landið. Fiskkaupmenn senda eimskip þangað,
sem skipin eru að fiska, og kaupa aflann daglega
af fiskimönnum. Fiskimennirnir J)urfa j)ví engum
tíma að eyða frá aflabrögðum til óþarfa siglinga,
en geta haldið áfram meðan afli er.
Auðvitað verður þess skamt að biða, er
simi kemur hér norður og austur um land, að
kaupmenn fara að láta eimskip fylgja j)ilskipa-
flotanum og kaupa upp fiskinn.
Um haginn fyrír verzlun landsins ætla ég ekki
að tala. Hann er svo auðsær og margvíslegur.
Að öllu þessu íhuguðu mun engum blandast
hugur um það, að siminn á að liggja á land á
Austfjörðum og norður um land til Reykjavíkur.
Hvert ár, sem líður áður en vér fáum síma,
iná búast við að símaleysið baki atvinnuvegum vor-