Andvari - 01.01.1905, Síða 77
Ritsímamálið.
71
um (einkum sjávarútveg og verzlun) ])að tjón, er
numið getur hundruðum þúsimda árlega.
Er gerandi lcikur iil að lengia það ástand? Er
ekki »biðin orðin sæmilega löng«, eins og »ísafold«
komst að orði.
Ráðherra vor fór því utan scint í Ágúst í fyrra, til
að binda enda á þetta mál. Til að láta einskis ó-
freistað, fór liann fyrst til Lundúna, lil að geta
sjálfur átl tal við stjórn Marconi-félagsins — ins
eina félags i víðum heimi, sem enn sem komið er
hefir ráð á þeirri loftritunaraðferð, sem talsmál gat
verið um, að oss gæti að haldi komið.1)
En ég hefi þegar skýrt frá, hver boð bezl var
auðið að fá hjá Marconi-félaginu.
Hr. Hafstein fór þá til Hafnar, og þar gerði
bann það sem sjálfsagt var, samning lil bráðabirgða
eða samningsuppkast, er lélagið skuldbatt sig með
að leggja síma til íslands.
Samningurinn var prentaður í nokkrum ein-
tökum sem uppkast — þvi að konungsstaðfesting-
ar var ekki leitað á honum þá og heflr fyrst verið
leitað, er br. Hafstein kom nú lil Hafnar. En þetla
uppkast, sem var prentað í því formi,sem það verður i
er konungur skrifar undir ])að, var svo, með yfir-
límdum innganginum (»Yér Christian inn IX.« o.
s. l'rv.) undirskrifaður til bráðabirgða af ráðherra
íslands, samgöngumálaráðgjafanum danslta og for-
manni »Sl.-N.«, hr. Suenson.
2(5. Sept. var aí þessum þremur málsaðilum
undirskrifað téð uppkast að leyfisskrá lélagsins, er
þeir ráðgjafarnir skuldhinda sig til að leita kgl.
staðfestingar á í vor, að því áskildu, að fjárlaga-
1 In eina aðferð til loftritunar, auk Marconi’s, sem uin er að tala
praktiskra nota, er þýzk. En el'tir því sem lnin liefir cnn reynst, er
ekkert viðlit til, að liún gæti komið oss að lialdi. í Frakklandi er engin
loftritunaraðferð til (fyrir utan Marconís), sem nokkurt talsmál getur
Verið um.