Andvari - 01.01.1905, Side 78
72
Ritsímamálið.
nefncl fólksþingsins samþykti þau alriði. er i leyfis-
skránni víkja frá því [ísíandi í vilj, er aftalað hafði
verið af dönsku stjórninni við fjárlaganefnd í'ólks-
þingsins 1898.1
Uppkastið cr svo látandi.
1- gi'- .
Sæsíminn skal lagður frá Hjaltlandi lil Pórs-
liafnar, og þaðan til Seyðisfjarðar (eða Reyðarfjarðar).
Ef ekki koma fyrir tálmanir, sem samgöngumála-
ráðherrann, og að ]jví er snertir landtöku símans á
íslandi, ráðherra íslands, telja óviðráðanlegar eða að
minsta kosti afsakandi, skal sæsíminn vera opnaður
til almenningsnota l.d. öktóbermán. 1906.
Sæsímalagningin skal sæta því eftirliti, sem sam-
göngumálaráðherrann ákveður.
2. gr.
Leyfisskrá þessi gildir í 20 ár frá þeim degi að
telja, er sæsiminn og landsími sá til Reykjavikur,
sem um ræðir í 4. gr., er tekinn tíl starfa.
í 20 ár frá þeim degi að telja, er sæsíminn til
Seyðisfjarðar (eða Reyðarfjarðar) tekur til starfa, eftir
að verkið er samþykt af samgöngumálaráðherran-
um og af ráðherra íslands, að því er snertir land-
töku símans og endastöð á íslandi, skal greiða fé-
laginu tillag 54,000 kr. árlega i’u- ríkissjóði Danmerkur
og 35,000 kr. á ári úr landssjóði Islands (shr. þó
6. gr. i. f.).
Svo tramarlcga sem sæsímasambandinu milli
Hjaltlands og Færeyja er slilið í meira en 4 mán-
uði, falla bæði in nefndu tillög burtu fyrir þann
tíma, sem sambandsslitin standa yfir 4 mánuði. Ef
1) Þeir drengir eru Danir, að rikisþingið álítur sig bundið við það
seni ijárlaganefnd fólksþingsins hafði samið um þá við stjórnina tauð-
vitað í samráði við þingílokkana), án þess málið liaíi nokkru sinni verið
fyrir tckið formlega á þingi.