Andvari - 01.01.1905, Page 79
Ritsímamálið.
73
sæsimasamltandinu milli Færcyja og íslands er
slitið i meira en 4 mánuði, fellur niður tillagið frá
íslandi og' helmingurinn af tillaginu úr rikissjóði
fyrir þann tíma, er sambandsslitin standa framyfir
4 mánuði.
Þegar leyflstíminn er á enda, getur leyíið feng-
ist endurnýjað. Ef félagið vill ekki fá leyflð end-
urnýjað án tillags, eða brjóti það leyiið af sér (sbr.
12. gr.), skulu Danmörk og ísland eiga rétt á, að
sæsíminn sé afhentur þeim endurgjaldslaust til sam-
eignar eftir hlutföllum 2/s og' x/«. Ef ísland vill ekki
taka þátt i að taka sæsímann að sér, á Danmörk
rétt á að gera þetta ein.
3. gr.
Meðan leyfið stendur fær félagið allar tekjur af
sæsímanum.
Hámark gjalda fyrir notkun sæsímans skal á-
kveðið af samgöngumálaráðherranum fyrir all að
því 5 ár í bili.
Hækkun á starfsgjöldum verður ckki gerð nema
i samráði við ráðherra íslands. Gjöldin fyrir not-
kun landsimans til innanlands þarla skulu ákveðin
af stjórnarvöldum íslands.
4. gr.
Meðan leyfið stendur, ber félagið allan kost-
nað, sem stafar af viðhaldi sæsimans og starfrækslu
lians eftir tímans kröfum. í Þórshöfn og' á Seyð-
isfirði (eða Reyðarfirði) reisir félagið á sinn kost-
nað ritsímastöðvar, er annast afgreiðslu allra sím-
rita gegn um sæsímann, og borgar starfsmönnum.
En afgreiðsla símrita gegn um landsímann, og mót-
taka og útsending hi'aðskeyta, er félaginu óviðkom-
andi. Samvinna milli félagsins og póststjórnar og
símastjórnar á landtökustaðnum, ákveðst með sam-
komulagi við hlutaðeigandi stjórnarvöld.