Andvari - 01.01.1905, Page 84
78
Ritsímamálið.
svo um, að el' fél. endiu'nvjar ekki eflir 20 ár án
nokkurs tillags. þá eignast ísland sæsimann að þrið-
jnngi (2. gr. 4).
I tilhoðinu, sem þingið gekk að, áskildi félag-
ið sér gegn 300,000 kr. tiliaginu lil landsíma, að lá
liltölulegan þált í öllum tekjum af landsímanum,
og að 20 árum liðnum að verða eigandi að laiul-
símanum að liltölu við þetta 300,000 kr. tillag (þ. e.
líkl. að meiru en ‘1þ). Eftir samningi hr. Hafsteins
jœr félagið engan hlut af tekjum landsímans og
ekkert eignartilkall lil neins hluta af lionum síðar
meir. — Um þelia hafa öll stjórnfjenda-blöð vand-
iega J)agað!
Aður hafði stjórn Dana jafnan haldíð því fram,
sem stjórnarbréf sýna, að símalagning til íslands
væri sameiginlegt mál ísl. og Danmerkur, ríkis-miú,
og því ætti innanríkis-ráðgjaíinn, nú samgöngumála-
-ráðgjafinn, að semja einn um það og cinn að
undirskrifa einkaleyfi um það ásamt konungi. Eldri
einkalevfi um þetta hafa og verið þannig út getin.
Það er og örðugt að neila þvi, að samkvæmt stöðu-
lögunum eru að eins samgöngumál innanlands sér-
mál, en samgöngur við útlönd ríkismál (sameiginl.
mál), og símasamhand heyrir undir samgöngumál.
Engu að síður vann hr. Hafstein það á, að sam-
ningana hafa háðir ráðgjafarnir gert, og að leyfis-
hréfið verður undirskrifað af íslandsráðherra ásamt
konungi og samgöngumála-ráðgjafanum.
Þetta er mikilsvert fyrirdæmi síðar.