Andvari - 01.01.1905, Side 85
Ritsímamálið.
79
VIII.
[Aðflnningum stjórnfjenda svarað. — Síðasta blekkinga-til-
raunin. Hylliboð frá húmbúgs-félagi. Ryk i augu þing-
málafunda.]
Stjórnljendamálgögniii lnifa margt að setja út á
einstök atriði samningsins, og samninginn í heild
sinni.
Sumt af því er ekki svara vert, t. d. að tillagið
frá Danmörku (54,000 kr. árlega -)- 300,000 kr. eitt
skifti til landsíma) sé alt of lágt í samanburði við
lillag íslands (35,000 kr. á ári). Vér skulum ekki
svara því, að það sé að eins stúfurinn frá Iljalt-
landi til Færeyja, er varðar Danmörku eina, en
stúfurinn frá Færeyjum lil íslands, er mestmegnis
varðar ísland. Vér hefðum síður en ekki á móti
því, að Danir hefðu aleinir kostað ritsima til ís-
lands; hefðum ekki talið það, ef tilvill, ofverk þeirra.
En — það var á cinskis manns valdi hér að neyða
]u\ til þess. Aðalsvarið verður að vera hitt, að AI-
þingi - - fulllrúaþing þjóðarinnar ■—hefir gengið að
j)essu, og það án efa með réttu, því að það verður
oss miklu dýrara að vera símalausir.
Þá er fundið að því, að ráðherra íslands hefir
falið samgöitgumála-ráðgjafanum danska, að rneta
lögmætar tálmanir, er frestað geti lagningunni, og
að hal'a eftirlit með henni (1. gr.). Pelta eftirlit er
þung' byrði, sem ráðherra íslands væri ekki auðið
að hal’a, nema þá að eintómu uafni til. Meðan
þráðurinn er ólagður, eða slitni hann, er ísl.-ráðh.
samhandslaus við umheiminn vikum og mánuðum
saman. Eftirlit al hans hálfu yrði því að eins til
óhærilegrar limalafar fyrir fyrirtækið. Auk þess
hefir ráðli. lsl. enga simaverkl’ræðinga sér til ráða-
neytis, þvi að þeir eru hér ekki lil, og ekkerl fé
veitt til að halda hér dýra sérfræðinga i því skyni.