Andvari - 01.01.1905, Side 88
82
Ritsimamálið.
En 756,000 kr. eitt sinn, sem þetta »franska«
lelag vill hafa, ern sama sem yfir 55,300 kr. á ári,
ef vér viljum afborga það ásamt 4% vöxtum á 20
árum. Pað yrði vel 9,300 kr. meira á ári, en vér
nú eigum að borga.
Ef marka má nokkuð Marconi-áætlanirnar, þá
er viðhald loftritastöðva miklu dýrara en viðhald
síma. Og' kostnaður við mannhald á loftritastöð-
vum alveg gífurlegt (12,000 kr. fyrir hverja stöð).
Eftir þessu yrði þelta »franska«(?) tilhoð oss miklu
kostnaðarsamara, en þau kjör, sem vér höfum
fengið.
í annan stað kemur lilboðið of seiat. Sam-
ningur er nú gerður samkvæmt fjárveiting þingsins.
Sæsíminn verður lagður lil Austíjarða og fyrir það
verðum vér að greiða 35000 kr. á ári nm 20 árin
næslu. Frá því getur þingið ekki gengið. Lands-
sjóður yrði dæmdur til að greiða það.
Það væri i hæsta lagi um firðritun innanlands,
sem stjórnfjendur gætu gert sér í hug að setja loft-
ritun í stað síma; en auðvitað er þá undir hælinn
lagt að fá 300,000 krónurnar, sem »St. N.« hefir
heilið »tif land-.s7ma«.
En hitt varðar mestu, að vitanlega er engin
firðritunaraðferð kunn i heimimun enn þá, önnur
en Marconi’s, sem að haldi getur komið milli Is-
lands og útlanda. Pað hefði ekki farið svo dult í
heiminum, að ekki vœri komnar fréliir af því enn,
ef svo vœri. Þeir mega vara sig á því, stjórnfjend-
ur, að hér eru til fylstu vísindaleg gögn og skilríki
fyrir þvi, hvað loftrilunartilraununum leið, eða á
livcrju stigi þær stóðu fyrirl1/* ári, ogsíðan ársfjórð-
ungslegar (og jafnvel mánaðarlegar) skýrslur um
hverja nj'ja framför, sem í þeirri grein verður.
Frakkneskt félag, sem hyðist að takast slikt á
hendur, getur því ekki verið annað en húmbúgs-