Andvari - 01.01.1905, Side 89
RitsímaniáliÖ.
83
félag — gæti verið lil búið lil þess eins að gera
þetta boð.
Pað er vitanlegt, að á þuriamannahæli í París
er vitskertur íslendingur, mesti spekingur, sem beí-
ir boðist til að gera öll kraftaverk fyrir fáeinar
þúsundir króna, sem stundum hafa svo fallið niður
í hundruð króna. Hann hefir ritað öllum ísl. blaða-
mönnum, öllum málsmetandi mönnum öðrum, sem
hann þekkir, öllum stjórnarvöldum, og konungi
vorum margoft. Hann hefir eitt sinn í bréfi til
mín boðist til að koma á loftritun milli allra lands-
borna hér á landi og til útlanda, og hann ætlaði að
gera jiað skelfing ód)rrt.
Það er ekkert kraftaverk fyrir alþingismann,
sem er á ferð erlendis, að senda þessum landa 25
franka, svo að hann komist nokkra daga út af
»leti-garðinum«, segja honum að fá með sér 4—5
sína líka til að mynda »félag«, bjóða þeim að borga
fyrir þá prentun á fallegum hréthaus og eina bók
af pappír lil að skrifa »tilboðið« á, og heita þeim
svo einhverri glaðningu fyrir greiðann — sletla í
þá 50 frönkum eða 100.
Svona mœiti fara að því að litvega sér tilboð.
En hvernig sem tilboðið er fengið, á þennan
hátt eða annan, þá er það málamynda-hylliboð eitt,
frá lnimbúgs-félagi. Þingmaðurinn vissi, og lielir
auðvitað látið félagið vita, að búið var að fullgera
samning uní símalagning, svo að mi var um sein-
an að koma fram með nein lilboð. Hefði tilboðið
verið gerl i alvöru af nokkrum, sem til þess var
fær, liefði hann auðvitað snúið sér með það lil
lan dsslj 6 rnarinnar.
Og hví birtir þingmaðurinn ónefndi þetta til-
l)oð iil sín frá ónefndu iélagi ekki l'yrri en daginn
áður en póstar fara nú?
Auðvitað af þvi, að alt tilboðiðf!) er ekki til