Andvari - 01.01.1905, Qupperneq 100
94
Um forsetakosningu
þá að sjerstakur fundarskáli er bj'ggður, ef enginn
nógu stór fundarsalur er lil í bpenum. Þeir, sem hafa
orðið svo lánsaniir að ná í aðgöngumiða, geta liæg-
lcga selt þá fyrir 1000 eða jafnvel allt að 2000 kr.
Fonnaður alríkisílokksnel’ndarinnar setur fundinn
og lætur kjósa bráðabirgðakjörstjóra, og bann aptur
skrifara og nefndir til að prófa kjörbrjel’ogtil að stinga
upp á stefnulýsing ílokksins í þjóðniálum; síðan er
fundi slilið. Næsti fundur er byrjaður með l)æna-
haldi, síðan kosinn forseli og þá lögð fram og rædd
uppástunga til stefnulýsingar frá nefndinni, sje bún
tilbúin, og getur livcr fulltrúi gjört breytingaruppá-
stungur við hana, en venjulega er hún samþykkt
eins og hún kemur frá nefndinni, því hún er alla-
jafna mjög óákveðin og farið með fjöður yíir þau
atriði, scm búast mætti við ágreiningi um. Pegar
búið er að samþykkja stefnuskrána, er byrjað að
greiða atkvæði um þá, scm eiga að vera í kjöri. Þeir
eru venjulcga 7—8, sjaldan íleiri en 121. Fulltrú-
arnir kjósa eptirríkjum í stafrófsröð frá Alabama lil
Wyoming, og fulltrúarnir úr liverju ríki hala fonnann,
sem segir livern eða liverja þeir kjósi. Stundum
leggja kjörfundirnir fyrir fulltrúa sína, livern þeir
eigi að kjósa fyrst og hvcrn til vara, cl' sá fyrsti
getur ekki komizt að, en fulltrúarnir eru ekki bundnir
við þá fyrirsögn, og samveldismenn leyfa sínum fnll-
trúum að kjósa livern sem þeir vilja, en sjerveldis-
menn lieimta, að fulltrúarnir kjósi þann, sem kjör-
fundurinn hefur tilnefnt, og telja þeim, scin fær meiri
hluta fulltrúa-atkvæða í einliverju ríki, atkvæði allra
fulltrúanna úr því (»Unit rule«).
Þegar allir eru búnir að greiða atkvæði, þá eru
atkvæðin talin saman og skýrt frá úrslitunum, haíi
‘) Á þjóðfuiuli samveldisnianna 1888 voruþóí tiþphail nel'iulir 11 um-
sækendur, og (> af þcini fengu atkvæöi við síöustu atkvæðagreiöslu. Alls
fengu 19 umsækendur atkvæði.