Andvari - 01.01.1905, Síða 101
í Bandarikjunum.
95
þá einhvcr, eptir reglu samvcldismanna, í'engið meira
en lielming allra alkvæða, eða, eptir reglu sjerveldis-
manna, tvo þriðju allra atkvæða, þá er liann tilnefnd-
ur sem forsetaefni llokksins. En liafi enginn fengið
svo mörg atkvæði, þá er kosið um aptur til þess að
fulltrúarnir geli breytt atkvæðum síuum, og því hald-
ið áfram, þangað lil einhver fær nógu mörg atkvæði.
Stundum þarf mjög margar atkvæðagreiðslur lil þess;
þannig kusu sjerveldismenn ckki Franklin Pierce 1832
fyr en í 49. atkvæðagreiðslu, og Whiggarnir ekki
general Scott fyr en við 53. atkvæðagreiðslu. General
Gar/ield var ekki kosinn 1880 fyr en í 3(5. atkvæða-
greiðslu. En 1835 var Martin Van Bnren, 1844 Hennj
Clay og 1888 Cleveland kosnir í einu liljóði með lófa-
klappi, og bæði 1868 og 1872 var Ulijsses S. tírant
tilnefndur í cinu liljóði við 1. atkvæðagrciðslu. 1884
var Blaine tilnefndur af samveldismönnum í 4. og
Cleveland af sjerveldismönnum í 2. atkvæðagreiðslu.
Atkvæðagreiðslan er þannig stundum búin á einni
cða tveimur klukkustundum, en stundum stendur
liún yfir marga daga.
Þegar l)úið er að kjósa forsetaefnið, þá er byrj-
að á tilnefningu varaforsetaefnisins, og gengur það
vanalega greiðlcga, hæði af því að embættið er ekki
nærri eins tilkonuunikið, og af því að menn eru orðnir
þreyttir eptir forsetaefnis kosninguna. Þó einhver á-
greiningur verði, cr honum lolcið með 2 cöa 3 at-
kvæðagreiðslum og venjulega tilnefndur einhver af
þeim, sem var í kjöri sem forsetaefni, en komst ekki
að, honum til huggunar, eða þá einhver vinur lians.
Það líður ekki á injög löngu eptir hverja for-
setakosningu, fyr en byrjað er að hugsa um þá næslu.
Flokksforingjarnir og liðsmenn þeirra fara að líta
eptir forsetaefmun, og þá er ekki spurt um, hver sje
líklegastur lil að verða heztur forseti, þ. e. a. s. vitr-
astur, duglegastur og stefnufastaslur, heldur hver sje