Andvari - 01.01.1905, Síða 102
96
Um forsetakosningu
líklegaslur til að fá mest fylgi, og jafnframt mæta
minnstri mótspyrnu. Keniur þá til greina, ekki ein-
ungis (lugnaður mannsins sem stjórnari, hve lengi
liann hefur verið þjóðkunnur, hvort hann er mælsku-
maður, hvort hann' er vinsæll, heldur einnig ætterni
lians og heimilishagir, útlit hans og framkoma, hátt-
scmi og öll hegðun. Hann má ekki hafa neitt óorð
á sjer fyrir t. a. m. fjárdrátt eða kvennafar, og ekki
lieldur hafa komið sjer í fjandskap við neinn al-
kvæðamikinn flokksmann. Það er líka þýðingarmik-
ið, úr livaða ríki maðurinn er, þvi það þykir mjög
líklegt, að hann fái mest fylgi lir sínu eigin ríki;
verði hann forseti, þá styrkir það floklt hans í hans
eigin ríki og veikir mótflokkinn, því flestir vilja koma
sjer vel við forsetann. I3ess vegna er það mikilsvert,
að forsetaefnið eigi lieima í ríki, sem hefur marga
kjörmenn, og þar sem nolckur áhöld eru uin all
flokkanna.
Forsetaefnunum er opt skipt í 3 flokka:
»Favourites«. (átrúnaðargoð),
»DarIc Horsesa (brúnir hestar), og
»Favourite Sons«. (uppálialdssynir).
»Átrúnaðargoðið« er ávalt stjórnmálagarpur, sem
er þekktur um öll Bandaríkin og getur búizt við
nokkru fylgi úr öllum eða allflestum rikjum. Hann
hefur venjulega lálið til sín taka á sambandsþinginu
eða sem liermaður, eða í stjórnmálum einhvers ríkis,
sem er svo stórt, að stjórnmálum þess er veitt eptir-
tekl í öllum Bandaríkjunum. Optastnær er hann
maður, gæddur einhverjum mikhun hæfileikum, ann-
aðhvort mikill mælskumaður, eða merkur flokksfor-
ingi eða framúrskarandi stjórnari. En ólukkan er,
að um leið og liann hefur aflað sjer margra vina, þá
liefur hann lika hakað sjer óvináttu margra manna.
»Brúnn hestur« er maður, sem ekki er almennt
þekktur um öll Bandaríkin, en lieldur þekktur að