Andvari - 01.01.1905, Side 104
98
Um forsetakosningu
I3að er ávallt eilt af fernu, sem vakir lyrir full-
trúunum, þegar þeir greiða atkvæði: annaðhvort að
koma einhverjum vissum manni að sem forsetaefni,
eða að bola vissum manni frá, eða að fá eitthvað
upp úr krafsinu handa sjállum sjer, t. a. m. von um
feitt embætti, eða loks að finna þann mann, hvort
sem hann er góður eða vondur, viuur eða óvinur,
sem er líklegastur til að leiða ilokk sinn til sigurs.
Allar þessar hvatir hlandast saman og breytast við
hverja atkvæðagreiðslu, og það er íþrótt atkvæða-
smalanna að nota þær, sjer og sínu fyrsetaefni til
gagns.
I5að þykir ekki eiga við, að þeir sem eru í kjöri,
að minnsta kosti »átrúnaðargoðin«, sjeu á fundar-
staðnum, meðan á fundarhaldinu stendur, en þeir eru
í stöðugu sambandi við umboðsmenn sína á þjóð-
fundinum og sendasl á við þá ritsimaskeytum á
hverri stundu, hafa enda stundum sjerstakan sima
milli sín og fundarstaðarins. Við fyrstu atkvæða-
greiðslu fær sjaldan einn maður meiri liluta allra at-
kvæða, en liitt er títt, að tvö »átrúnaðargoð« fá lang-
flest atkvæði l. a. m. 250 til 350 atkvæði hvor, síð-
an dreifast hin atkvæðin milli »uppáhaldssona« og
»brúnna hesla«, sem fá tveir eða þrír 80 lil 100 at-
kvæði og hinir 10 til 50. I}á reyna fylgismenn »á-
lrúnaðargoðanna« í næstu atkvæðagreiðslunum að ná
smátt og smátt í alkvæði frá »uppáhaldssonunum«
og »brúnu hestunum« til þess að komast fram úr
hættulegasta keppinautnum, og er þá agíterað af
miklu kappi. En reynist það ómögulegt, af því að
hver situr við sinn keip og vill ekki láta undan, sem
opt kemur fyrir, því »átrúnaðargoðin« eru opl eins
hötuð af öðrum en fylgismönnum sínum, eins og þeir
eru í uppáhaldi hjá þeim, þá ráða fylgismenn »átrún-
aðargoðsins« af að selja sig' eins dýrt og þcir geta,
með því að ganga í lið með einhverjum »brúnuin