Andvari - 01.01.1905, Side 110
104
Um forsetakosningu
liluta, því það borgar sig ekki fyrir þann flokkinn,
sem er í sjálfsögðum minni hluta, að berjast um það,
hvort minni hlutinn verður lítið eitt meiri eða minni.
Einnig hefur það atvikazt, að sá, sem hlýtur kosn-
ingu sem forseti, fær ekki meiri hluta atkvæða allra
kjósenda í Bandaríkjunum. Svo var um Hayes 1876;
hann fjekk 185 kjörmanna atkvæði en Tilden 184,
og var því kosinn forseti, en kjörmenn Tildens höfðu
rúm 250000 fleiri atkvæði en kjörmenn Haijes; sömu-
leiðis höfðu kjörmenn Clevelands 1888 96000 atkvæð-
um fleiri en kjörmenn Harrisons, sem þó var kosinn
forseti með 77 kjörmanna atkvæða meiri hluta. Af
því að öll atkvæðin úr saina ríkinu þannig lenda á
sama forsetaefninu, cr kosningin í raun og veru ríkja-
kosning.
Til þess að verða kosinn forseti þarf meiri hluta
atkvæða allra kjörmanna; nú eru kjörmenn 47(5 og
þarf því 239 atkvæði1 *). Dreifist atkvæðin svo,að eng-
inn fái meiri hluta allra atkvæða, á fulltrúadeild sam-
bandsþingsins (the Honse) að kjósa forseta meðal
þeirra 3, sem flest atkvæði hafa fengið, og k)7s hún
þá eptir ríkjum, þannig að af 46 ríkjum þurfa þing-
menn 24 ríkja að kjósa sama manninn. Sje lielm-
ingur þingmanna úr einhverju ríki samveldismenn og
helmingur sjerveldismenn, svo að sinn helmingur kýs
hvort forsetaefni, fellur alkvæði þess ríkis niður. Falli
niður atkvæði helmingsins af öllum ríkjunum, eða
dreifist atkvæði svo, að ekkert forsetaefni fái alkvæði
meiri hluta ríkjanna, þá er enginn forseti kosinn og
varaforseti Bandarikjanna verður forseti. I3að hefur
ekki atvikazt nema tvisvar, að fulltrúadeildinhafi fengið
að kjósa forseta. Annað skiptið var árið 1800; þá
var fylgt þeirri reglu, að sá, scm fengi llest atkvæði,
yrði forseti, og sá, sem fengi næslflest, varaforseti,
1) í síðustu kosningu íjekk Rooseuell forsetaefni samveldismanna,
336 atkvæði, en Parker forsetaefni sjerveldismanna, 140.