Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1905, Síða 114

Andvari - 01.01.1905, Síða 114
108 Um forsetakosningu Það er leyíilegl að endurkjósa forsetann, þegar kjörtími hans er á enda, enda hafa þegar 8 forsetar verið endurkosnir, og það er ekkert ákvæði í stjórn- arskránni þvi til fyrirstöðu, að hahri sje endurkos- inn aptur og aptur, meðan honum endist lif, en það virðist þó vera komin sú regia á, að ekki skuli end- urkjósa forseta nema einu sinni. Washington, sem var kosinn forseti 1789, ijet leiðast til að Iáta endur- kjósa sig 1792, en þegar þjóðin svo vildi endurkjósa hann aptur 1796, þá aftók hann það með öliu og sagði, að það mætti ekki viðgangast í lýðstjórnarríki, að sami forsetinn væri endurkosinn hvað eptir ann- að. Af þeim 4 forsetum, sem næst voru endurkosnir eptir hann: Tliomas Jefferson (forseti 1801—1809), James Madison (forseti 1809—1817), James Monroe (forseti 1817 -1825) og Andrew Jackson (forseti 1829 —1837), bauð sig enginn fram til forsetakosningar optar, nje heldur gjörðu vinir þeirra tilraun til að koma þeim optar að; en Ulysses Grant. sem var for- seti 1869—1877, bauð sig fram lil forsetakosningar í þriðja sinn 1880, cn var hafnað sem forsetaefni á þjóðfundi samveldismanna, af því að það þólti ekki rjett eptir dæmi Washingtons að endurkjósa neinn forsela optar en einu sinni. Ur j)ví að svona fór fyrir Granf, sem var svo vinsæll hjá samveldisinönn- um fyrir framgöngu sína í styrjöldinni miklu 1861 — 1865, þá má gjöra ráð fyrir, að enginn forseti verði framvegis endurkosinn nemu einu sinni. Ef forsetinn deyr, sem liefur atvikazt limm sinn- um (3 myrtir), segir af sjer eða lians missir við á annan liátt, ]iá tekur varaforselinn við og missi lians líka við, þá tekur við æðsli ráðgjafinn (secretary oj' state) og síðan hver af öðrum eptir embættistign. Forsetanum verður ekki vikið frá embætti nema með dómi í máli, sein fulltrúadeildin höfðar móti honum fyrir landráð, stjórnai’skrárbrot, mútur eða aðra stór-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.