Andvari - 01.01.1905, Side 120
114
Fiskirannsóknir1
svæöum sé oröinn svo kaldur af áhrifum ísháfsstraums*
ins að vetrinum til, að íiskurinn ílýi hann, pangaö lil að
hann liitnar smám saman aftur af völdum heita straums-
Íns, er fellur noröur og' austur um landið.
2. Hvort hin almenna skoðun, að íiskigöngur
meðfram ströndum íslands fari einkum lil liægri hand-
ar (o: með sól), lái nokkurn stuðning eða útskýringu
í ásigkomulagi sjávarins (de hydrografiske Forhold).
Að dæma eftir því sem tiskimenn víðsvegar um laudið
liafa sagt mér, virðist svo, þegar íiskurinn keniur ein-
hversstaðar að landi, sem hann komi annaðhvort úr djúp-
inu þar úti fyrir, eða (og oftast) meðfram ströndinni,
með sól og að hann haldi einnig oftast í áttina með sól,
þegar hann fer. Fetta virðist koma heim við það, að það
liggur straumur (aðfallsstraumurinn) allt í kring um land-
ið í áttina með sól, og að hann hljóti að tlytja sviíverurn-
ar (plankton) og fiskatorfurnar með sér, er all-liklegt.
3. Hvort þorskur, ýsa og aðrir fiskar með fljót-
andi eggjum gjóta nokkurnveginn jafnt umhverfis
alt landið, eða að eins við Suðvestur og Vesturland-
ið og ef liið síðara ætti sér stað, þá hversvegna og
livort eggin og ungviðið berast þá með straumnum til
stranda Norður- og Austurlandsins.
Pað er kunnugt, að liinar umgetnu íiskategundir gjóta
i mánuðunum fehrúar, marz og apríl við suðvesturströnd-
ina, ef til vill all norður í Isafjaröardjúp. Þaðan hefi cg
l'engið laus þorskhrogn, tekin í miðjum mai1. Hvort þeir
gjóta líka við Norður- og Austurland, veit eg ckki með vissu.
4. Hvort nokkrir þeir staðir eða svæði séu, er
ungviði þorsks, ýsu og flatfiska lialdi sig einkum á,
frá því það hættir uppsjávarlífi sínu, þangað lil það
verður veiðandi.
Eg hef orðið var við mergð af þorski á þessum aldri
i sumum fjörðum á Austurlandi og það er sagt að hann
sé einnig tiður á Vestfjörðum, i Faxaflóa hefi eg ekki orð-
ið var við ncma lítíð eitt af lionum.
5. Hvað um þann fisk (þorsk o. s. frv.), sem á
1) Af vangá gat cg þcss í niðurlagi skýrslu minnar 1901 að þau hefðu
verið tekin sneimna í júní. Pau voru tekin í iniðjuni inaí, en sá er sendi
mér, hafði séð fisk nieð sviljum snemma í júní.