Andvari - 01.01.1905, Síða 123
Fiskirannsóknir
117
kasta öllu þess konar í sjóinn og að leggja lóðir fyrir
utan ákveðin takmörk. Það er mín skoðun, að gert sé
alt of mikið úr áhrifum peim, er petta gelur liaft og að
pað geti alls ckki komið til greina, pegar fiskurinn geng-
ur með uppáhaldsæli sínu (síld, loðnu, sandsíli o. II.).
15. Enn þá ófundin fiskimið fyrir þorsk-, hei-
lagfiskis- og lönguveiðar.
Eg á hér cinkum við pað að mið gætu verið, eins og
Iloffmeyer getur um í geografisk Tidskrift 1878, úti í Græn-
landshafi, 15—20 mílur frá landi, fyrir utan mið pau, er
fiskað er á vor og sumar.
16. Útbreiðsla kúskeljarinnar við strendur íslands.
Petta skeldýr er ágæt beita og mikils vert fyrir Vest-
iirðinga að pvi leyli.
17. Göngu beitusmokkfisksins og lcampalampans.
Sú kampalampategund, sem hér er átt við er Pandalus
Montagui*; bæði hún og smokkfiskurinn eru mikilsverð
fæða fyrir porskinn.
Eg lók þannig fram flest þau atriði, er mérþótti
mest um verl að rannsökuð yrðu. Þó láðist mér að
laka eitt atriði með, atriði sem er mjög merkilegt
undirstöðuatriði, þegar er að ræða um framtíð þorsk-
veiðanna hér við land og það er, hvort þorskurinn
muni fara milli íslands og nágranna landanna, Fær-
eyja, Noregs og Bretlandseyja. En sú er bót í máli,
að þessu atriði hefur verið og verður allur gaumur
gefinn samt, þó fátt hafi enn komið í ljós, er geíi
nokkrar upplýsingar um það. Eg skal þó geta þess
hér, að heyrst hefur að þorskur hafi fengist í síldar-
reknet langt út í hafi milli Færeyja og íslands. En
ekki er þó mikið á því að byggja að svo stöddu.
Um sum af atriðunum, svo sem hvalveiðarnar,
niðurburðinn og botuvörpuveiðarnar að nokkru leyti,
liefi eg áður látið álit initt í ljósi, en eg áleit þó sjálf-
sagt að taka þau með, svo mönnum gæti geíist kosl-
1) Eg vissi J)á eigi, að liér eru 2 aðrar tegundir af sama kyni algeng-
ar, P. borealis og P. Bonnieri; háðar mikils verð þorskfæða. Pær komu i
ljós við rannsóknirnar á »Tlior«, sjá J. Schmidt: Fiskeriundersögelser ved
Island og Færöcrne, hls. 25 og 27,