Andvari - 01.01.1905, Síða 127
Fiskirannsóknir
121
ur 370, enda byrjaði ekki að aílast fyrri en í miðj-
um október og tók alveg fyrir aila í miðjum des-
ember. Aidv manna i Garði og Leiru tóku og ýmsir
lengra innan að þátt í veiðunum á þessu sama svæði.
Til þess að fá vitneskju um, hvort íiskur al' þessu
tægi væri fyrir, hefur Finnbogi stöðugt liaft »próf-
lagnir« tvö liin síðustu ár og á hann mildar þakkir
skilið fyrir, þar sem harin hefir lagt töluvert í bætt-
una og hinsvegar oft haft lítið i aðra hönd.
Þegar menn á Innnesjum heyrðu um haust-neta-
veiðarnar í Garðsjónum, fóru þeir einnig að reyna að
leggja þorskanet á sínum miðum, Sviði og víðar, Var
fyrst byrjað á því í september 1902, og allaðist all-
vel í byrjun. 24. sept. lagði Sigurður Einarsson á
Seli nokkur net og aílaði í þau 340 af þorski og stút-
ungi mjög feitum. Hann mun liafa verið sá fyrsti
er lagði; síðan hefir það verið gert árlega, en aflinn
oftar lítill, 6—15 í hlut, en fiskurinn verið mjög vænn
og selst mjög vel i Reykjavík, svo vel, að krónurnar
fyrir hlutinn hafa oft orðið nærri eins margar og
fiskarnir. En því miður liafa fáir stundað það, að-
allega nokkrir menn úr Reykjavík og af Seltjarnar-
nesi. Rolnvörpungar liafa og hér gerl mikinn baga,
því ekki hefir verið þorandi að leggja netin á þeim
stöðvum, áem helzt liefir verið ailavon á, al' því að
þar bafa þeir þá líka belzl haldið sig.
Tilraunir þær, er gerðar voru haustið 1896 hal'a
þá orðið til þess að nú má heita alment farið að
brúka þorskanet á þeim tíma árs, er aldrei höl'ðu
verið lögð í nel áður (þó hafði Þorsteinn Ólafsson
og nokkrir Strandarmenn lagt net eitt ár, 1892?, um
Jónsmessu á Setum og ailað vel). Og árangurinn
hefir orðið svo góður; að nú telja menn þessarveið-
ar með öðrum sjálfsögðum veiðum, sem ekki má van-
rækja fremur en netalagnir á vetrarvertíð. Þó hefir
bér verið við alvarlega erfiðleika að stríða, þar sem