Andvari - 01.01.1905, Page 128
122
Fiskírannsóknir
bolnvörpungarnir hafa Verið ogeru. Hafa þeir skemt
veiðarfærin ineði inni í landhelgi og fyrir utan, því
fiskisvæðið er að nokkru lcyti fyrir utan landhelgis-
mörkin. Er því hér eins og víðar mjög hrýn þörf á
auknu eftirliti, því þá gæti lílca orðið von um, að
hið merkilega atriði í 17. grein í samningnuni milli
Englands og Danmerkur, yrði meiri en orðin tóm.
Þetta atriði fyrirskipar botnvörpungum (í samningn-
um : dragvaðsíiskarar) að hafa við alla varúð, svo þeir
skemmi ekki net eða önnur veiðarfæri fyrir öðrum
liskiskipum (utan landhelgi) og er þvi mjög merkilegt,
ef efiirlitið væri svo mikið að því væri hlgtt, en hins
vegar geta þá botnvörpungar kraíist þess að duíl á
veiðarfærum séu hælilega greinileg og í myrkri með
með Ijósi á.
Eins og kunnugt er, má eigi leggia þorskanet í
sjó í Faxaflóa frá nýári til 14. marz ár hvert. Haust-
ið 1903 var hezti afli í net fram undir nýár; en þraut
þá; það má nærri segja að það vildi heppilega til,
úr því að ekki inátti leggja net lengur en lil nýárs.
En nú gæti það viljað lil á næstu árum, að góður
netaafli yrði á gamlársdag og að menn því langaði
til að leggja net sín áfram eftir nýárið, en samkv.
gildandi lögum væri það fyrirmunað. I’að lítur því
út fyrir að þessi lög séu néi orðin úrelt og ættu því
að nemast úr gildi. Útlendir liskiinenn gera innlcnd-
um mönnum við Faxaflóa nógu eríitl að reka atvinnu
sína, þó Iöggjöf landsins leggist ekki á eitt með þeim
í þessu tilliti. I5að eru nú komin nær 50 ár síðan
að Norðmenn (1857) námu úr gihli netahannslögin.
1 sambandi við þessa skýrslu úin þorskaneta-
veiðar utan vertíðar í Faxaflóa A'il eg geta þess, að
menn eru nú á síðari árum einnig farnir að hrúka
nel á vetrarvertíð fyrir utan Garðskaga, hæði á Mið-
nesi, í Höfnum og í Grindavík. Var hyrjað á þvi
um eða laust eftir aldamólin. Eigi hal’a menn þó