Andvari - 01.01.1905, Síða 130
124
Fiskirannsóknir
þar sem þau liggja úti á rúmsjó og veðurs vegna
oi't ekki er auðið að vitja nógu oft um þau, svo
fiskurinn skemmist i þeim og verður slæm vara. —
Það er heldur ekki nóg, að leggja netin fáum sinn-
um, jafnvel þó þau séu með ýmiskonar riðli, það
verður að gera það um langan tíma, t. d. heilt sum-
ar og haust, lil Jæss að reyna fyrir sér og til {>ess lika,
ef fiskur fæst, að fá reynslu fyrir J)ví, hverskonar
íiskur ]>að er lielzl og livenær hann er lielzt að fá.
Eg skal taka það fram hér, að þó þorskanet séu ekki
lögð í Faxaflóa á meira en 35 faðma dýpi, J)á eru
þau í Noregi lögð á (50—80 fðm. dýpi aðjafnaði. Og
J)ælti mönnum of erfitt að draga J)au upp á miklu
dýpi, þá inætti gera J)að með handvindu, eða með
vindu er vélin sneri í vélahátum. — Aljæktur dugn-
aðarmaður einn á Austfjörðum lofaði mér því í sum-
ar, að gera ýtarlegar tilraunir með net á næsta sumri
})ar heima hjá sér, það hefði átt vel við að gera ])að
í sumar er leið, eins og fiskur J)á hagaði sér þar
eyslra, oft fullur af loðnu og því mjög tregur á beitu.
En vonandi verður tilraunin J)ó gerð í sumar og ósk-
andi að hún lánist vel. — Loks skal eg mönnura til
leiðheiningar gefa hér yfirlit yíir stærð og verð á
þorskanetum, eins og þau tíðkast hér syðra.
Lengd á einu neti ófeldu (50 faðmar
— - — — feldu 30 —
dýpt - — — — 15 möskvar
Möskva vídd (milli hnúta) 4 þuml.
Efni: hampgarn1.
Verð á netinu feldu, með kúlum 25 kr.
1) Garnið er ýmist írskt, nr. 11 íjórsnuið, til að brúka á grunni
(mjórra), eða franskt nr. 12 fjórsnúið, til að brúka á djúpi (gildara) og
limmsnúið, brúkað einkuin á haustin og suinrin vegna liitans. Fæst t.
(1. í verzluninni »Godthaab« í Reykjavík.